Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 50

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 50
360 Hjón. iðunn Æ tak, og þegar hún leit upp, sá hún prestinn koma upp hvamminn. Hann var berhöfðaður, en stafinn sinn hafði hann í hendinni. „Pú ert skrítin,“ kallaði presturinn, áður en hann var kominn til hennar. „Liggur hér og lætur mig bíða. Ég vil fara að hátta.“ „Af hverju háttarðu ekki?“ svaraði frúin. Minn- ingarnar hurfu út í veður og vind fyrir þessari hrana- legu ámiinningu nútíðarinnar. „Ég vil ekki fara að hátta á undan þér,“ sagði prest- urinn. „Jæja. Ég kem ekki strax," sagði frúin. „Ekki fyr en f>ú ert sofnaður,“ bætti hún við. ' Presturinn þagði. Pað var eins og hann væri að hugleiða, hverja þýðingu [>essi ákvörðun hefði fyrir hann. „Komdu heim með mér, Margrét," sagði hann. „Ég hefi beðið eftir pér og þráð pig.“ „Svei!“ „Guð hjálpi pér, kona. Polinmæði mín er að protum komiin. Ég er hættur að skilja pig. Þú ert stundum svo undarleg. Mikið má ég umbera." „Ég eyði ekki orðum við pig. Hugsaðu um pitt. Allan pinin leikaraskap. Láttu mig í friði." Frúin starði fram undan sér, út í bláinn. „Þetta eru kuldaleg orð fyrir mig, pegar ég bíð eftir pér og prái pig. — Margrét, pú veizt ekki hve oft ég hefi beðið pannig. Ef pú vissir pað, gætirðu ekki talað svona. Allur pessi kuldi, sem andar frá |)ér, hefir bland- að kaleik lífsins beiskju fyrir mér.“ Presturinn spenti greipar um annað hnéð og hallaði sér aftur á steinin- um, sem hann sat á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.