Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 67

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 67
iðunn Trúarbrögð og kristindómur. 377 Fyrir rúmum ijremur árum gerðist ég prestur í ís- lenzku þjóðkirkjunni. Ég gerði það vegna þess, að ég vildi stuðla að útbreiiðsilu og eflingu kristinna trúar- bragða með þjóð vorri og hjálpa til að vinna bug á þeirri efnishyggju, sem i ljósi vísindalegrar þekkingar er nú orðin að hjákátlegu nátt-trölli, þótt enn geri fjöldi manna sig að flónum með því að hafa hana að skurð- goði. Annað, sem ég gjarnan vildi berjast. á möti, er játningabundin kreddutrú, sem þvælist fyrir heilbrigðri hugsun og hleður í veg fyrir menn heilum haugum af tiltegldum kennisetningum (dogmum). Meðal þess, sem ég tel veita mér ómetanlega hjálp i þessari baráttu, er boðskapur raunvísindanna|, í seinni tíð. Ég á þar bæði við sálarrannsóknirnar með sínum niðurstöðum og at- huganir stjörnu- og efna-fræðinga á eðli efnds og efnis- heims. I fám orðum sagt: I'ig hefi viljað vinna í þjón- ustu trúarbragðanna með stuðningi visindanna, en i andstöðu við efnishyggju og valdboðnar kennisetning- ar. — En þá kemur samverkamaður minn, síra Gunnar, og segiir mér í óspurðum fréttumi, að alt sé þetta öfugt við það, sem ég hafi haldið; og ég skal hreinskilnis- iega játa, að mér hefir þótt þessi frétt álíka kyndug og ef hann hefði sagt mér, að ég sæti á skrifborðinu og skrifaði við síólinn. Boðskapur hans er í aðaidrátt- unum þessi: Pú vinnur ekki fyrir trúarbrögðin, heldur á móti þeim og á grundvelli efnishyggjunnar. Þetta virðist eiga svo að vera, að áliti síra G. B. Nú er að ein9 tvent til. Annað hvort gerir hann hér uppgötvun, sem hefir endaskifti á mörgum snjöllustu hugsuðum veraldar um langt skeið eða þá að hér eru meir en lítil hugmyndabrengl á ferðinni. Við að athuga grein- arnar „Jafnaðarstefna og trúarbrögð" og „íslenzk kirkja <og trúarbrögð" hefi ég heldur hallast að hinu síðaT- 24 Iðunn XV.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.