Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 73

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 73
IÐUNN Trúarbrögð og kristindómur. 383 svo á, að Jesús Kristur varpi ljósi yfir afstöðu majins- ins tit hdns æðsta valds, þ. e. guðs, og ekki að eins orð. Krists og kenning, heildur persóna hans öll í jarðlífi, dauða og upprisu. Sökum þess verði andi hans og hug- arstefna Liin eina leið til farsældar mannkyninu þessa heims og annars. Pað eina, sem miða má við, þegar spurt er, hvað sé kristindómur, er því Jesús frá Naza- rit, hann einn og enginn annar. þetta hefir þrátt fyrir alt verið viðurkent af kirkjunni, bæði ihaldssömum og framsæknum þjónum hennar. Pegar „rétt-trúnaðurinn“ í hjartans einfeldni raðar upp sínum hnitmiðuðu kenni- setningum, þá gerir hann það af því að hann hyggur, að þar sé hann í samræmi við Krist. Villa hans liggur ekki í neinni Krists-afneitun, heldur alt öðru. En með hverjum nýjum tíma kemur ný þekking og ný viðfangs- efni í atvinnuháttum og vísindum, nýjar stefnur og hreyfingar vakna og breiðast út Jafnvel ný heimsmynd kemur við og við í stað gamallar. 1 öllu þessu hlýtur kristinn trúmaður að fylgjast með, en þá er ekkert að- alatriði, hvort skoðanir hans. breytast að einhverjit leyti. Hitt er nauðsynlegra, að gera sér ljóst, hvernig hið nýja litur út í iljósi Krists, hvaða lausn hann flytur á vandamálunum og hvernig stefna kynslóðarinnar kemur heim við stefnu hans.. En um leið verður að láta gamlar úrlausnir eiga sig og hætta að leggja áherzlu á þær. Það er ekkert aðalatriði fyrir nútímamann, hvort andinn „gengur út af“ föður og syni eða föðurnum ■einum, hvort Jesús er Jósefsson eða ekki, hvort heim- urinn var skapaður á sex dögum eða sex eilífðum. Þetta eru aö vísu merkileg fróðleiksatriði, sem sum er hægt að gera út um, en sunt ekki. Um hitt varðar oss meira sem stendur, hvort sá maður, sent lifir öfriðinn mikia, stéttabaráttuna, heimskreppuna, vélamenninguna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.