Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 74

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 74
384 Trúarhrögð og kristindómur. IÐUNN og járnöld hina nýju, fær með hjálp Jesú Krists áttað sig á afstöðu sinni til hlns æðsta valds og hlutverki sinu í hinum mikla hildarleik lífsins. Hugmyndir pess manns, sem veit um atom-kenninguna, lögmálið um skeikulleik vísindanna, stjörnugeiminn, þróunarkenning- una og sálarrannsóknirnar, geta ekki verið þær sömu og miðaldamunksins, en fái báðir eygt tilgang tilveru sinnar i Jesú Kristi, eru trúarbrögð peirra beggja krist- indómur, hvað sem öðru líður. Pað er óleyfilegt að taka kristindóminn, eins og hann birtist á ákveðnu stigi þróunarinnar, í ])eim ramma, sem peim tíina heyrir, og segja, aö að eins petta geti kallast kristindómur. Það er þetta, sem mér virðist síra Gunnar gera. Þess vegna spyr ég: Ef að eins þær kenningar, sem hann telur upp, eru kristindómur, var ])á enginn kristindómur til um daga Páls postula og um daga Jesú frá Nazanet ? Og hvað á þá að nefna hina voldugu hreyfingu, sem eftir upprisu Jesú frá Nazaret fór um MiðjarðarhafsJöndin. steypti af stöllum gömlum guöutn og gömlum erfikenn- ingum, en vakti sofandi öfl og knúði fram lausnir á merkustu vandamálum ])átímans? — Síra G. B. telur lesendum sínunx trú um, að kristin- dómurinn sé úr sögunni, af því að fáum prestum „detti það í hug í fullri alvöru, að trú á friðþægingardauða Jesú sé manninum nauðsynlegt skilyrði til sáluhjálpar." Þessi ályktun er al-röng, því kristindómur er annað og meira en sérstök skoðun á dauða Krists. Þrátt fyrir þær breytingar, sem orðið hafa á guðfræðinni í seinni tíð, megnar Kristur enn að varpa Ijósi síns volduga perr sónuleika yfir afstöðu mannanna ti,l guðs og leiða þá til þess lífs, er svarar til stöðu þeirra sem guðs barna.. Á meðan það á sér stað, er kristindómurinn í fullu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.