Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 76

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 76
.386 Trúarbrögð og kristindómur. IÐUNN ins“.*) — En hvaða ályktanir má draga af þessum, f orsendum ? Höfuðeinkennin eru fyrst og fremst „tilfinning van- rnáttar", „auðmýkt gagnvart utan að komandi dnottin- valdi", „polgæði í hörmungunum", „þakklæti fyrir hverja stund, sem eitthvað rofar til“, „taka við sér-i hverjum sólargeisla semi óverðskuldaðri náð“, „undir- gefni undir núverandi ástand", „vanrækja . . . að skygn- ast fyrir rætur þess, sem veldur mannkyninu kvaia og hörmunga", „meðvitund um synd og náð, um ófullkom- leika mannanna og réttlæti guðs — sannfæring um jiað, hve ógerlegt okkur sé að skilja leyndardóma ])á alla, sem liggja bak við stjórn guðs á heiminum, og ■örugg vissa um, að alt stjórnist það af óendanliegrr vizku og kærleika“, „meðvitund um ósýnileg öfl, er yfir henni vaki“. — Það er enginn hægðarleikur að finna eina ákveðna „hugarstefnu" í ölium þesisum einkennum, en þó keyrir út yfir allan þjófabálk, [iegar ]>etta er borið saman við sálminn „Faðir andanna" (sálmab. 638), þar sem „ekki eitt orð“ á að vera spnottið af hug- arstefnu kristindómsins. í stað þess að þar ætti að' finnast viðbót við eöa nánari skýring „höfuð-einkennr anna“, virðist hann vera gegnsýrður af þeim fordæman-. legu hugsunum, sem hér hafa verið taldar. Hnubbar nú eitt orðið annað í lýsingu síra G. B. á hugarstefnu kristindómsins. — Athugum nú sálminn. Hann er bœn og byggist því á þeirri hugsun, að mennirnir hafi eitt- hvað til guðs að sækja. Skáldið finnur, að ósýnileg öfl vaka yfir „lýðanna stríði" og stjórna af vizku og kær- leika. Þess vegna biður það: „Leið oss úr villu, lækna lifenda sárin..“ Því mundi sízt hafa fundist neitt „hættu- *) Ég geng út frá pví, aö „hugarstefna kristindómsins“ pýöi pað sama «g ..hugarstefna sú, sem kristnin hefir alið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.