Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Qupperneq 76
.386
Trúarbrögð og kristindómur.
IÐUNN
ins“.*) — En hvaða ályktanir má draga af þessum,
f orsendum ?
Höfuðeinkennin eru fyrst og fremst „tilfinning van-
rnáttar", „auðmýkt gagnvart utan að komandi dnottin-
valdi", „polgæði í hörmungunum", „þakklæti fyrir
hverja stund, sem eitthvað rofar til“, „taka við sér-i
hverjum sólargeisla semi óverðskuldaðri náð“, „undir-
gefni undir núverandi ástand", „vanrækja . . . að skygn-
ast fyrir rætur þess, sem veldur mannkyninu kvaia og
hörmunga", „meðvitund um synd og náð, um ófullkom-
leika mannanna og réttlæti guðs — sannfæring um
jiað, hve ógerlegt okkur sé að skilja leyndardóma ])á
alla, sem liggja bak við stjórn guðs á heiminum, og
■örugg vissa um, að alt stjórnist það af óendanliegrr
vizku og kærleika“, „meðvitund um ósýnileg öfl, er yfir
henni vaki“. — Það er enginn hægðarleikur að finna
eina ákveðna „hugarstefnu" í ölium þesisum einkennum,
en þó keyrir út yfir allan þjófabálk, [iegar ]>etta er
borið saman við sálminn „Faðir andanna" (sálmab.
638), þar sem „ekki eitt orð“ á að vera spnottið af hug-
arstefnu kristindómsins. í stað þess að þar ætti að'
finnast viðbót við eöa nánari skýring „höfuð-einkennr
anna“, virðist hann vera gegnsýrður af þeim fordæman-.
legu hugsunum, sem hér hafa verið taldar. Hnubbar nú
eitt orðið annað í lýsingu síra G. B. á hugarstefnu
kristindómsins. — Athugum nú sálminn. Hann er bœn
og byggist því á þeirri hugsun, að mennirnir hafi eitt-
hvað til guðs að sækja. Skáldið finnur, að ósýnileg öfl
vaka yfir „lýðanna stríði" og stjórna af vizku og kær-
leika. Þess vegna biður það: „Leið oss úr villu, lækna
lifenda sárin..“ Því mundi sízt hafa fundist neitt „hættu-
*) Ég geng út frá pví, aö „hugarstefna kristindómsins“ pýöi pað sama
«g ..hugarstefna sú, sem kristnin hefir alið.