Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 85

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 85
IÐUNN Guðagáfan. 395 þeir ættu að lifa, svo að þeir höndluðu hainingjuna og yrðu sáluhólpnir, en spámennina og postulana höfðu þeir ofsótt og grýtt og hengt og tekið sér í þeirra stað — presta. Hann hafði látið engil sinn boða frið á jörðu, en mennirnir höfðu ávalt legið í illdeilum innbyrðis og hvað eftir annað stofnað til manndrápa og styrjalda undir her- ópinu: Guð með oss! Alt þetta hefði hann þó kannske getað fyrirgefið þehn. — Já, hann hefði líklega blátt áfram verið neyddur til þess — eða öðrum kosti að horfa upp á sínar himnesku vistarverur jafn-auðar og tómar eins og heilabú heimsmeist- ara í knattspyrnu. En með síðustu tíðindum frá jörðinni var honum nóg boðið — mælirinn troðinn, skekinn og fleytifullur. (Þegar hér var komið sögunni, stappaði Guð faðir í bræði sinni ógurlegum fellibyl niður á jörðina.) Hann hafði skapað manninn í mynd sinni og líkingu og gefið honum margar gjafir og góðar. Jafnvel guðagáfuna æðstu: skynsemina, hafði maðurinn hlotið. Og nú var svo komið, að ekki var annað sýnna en að þetta örlæti yrði lil þess að svifta hann — sjálfan Guð föður — virðingu og völdum. Því hvað skeður? Jú, þessir sömu menn voru nú farnir að beita skynsemi sinni á það viðfangsefni að sanna, að hann — hinn almáttugi skapari þeirra og herra — væri ekki til! — Og Guð faðir reif sig harkalega í hárið, sem tekið var mjög að þynnast. Og niðri á jörðinni hvirfluðust skýstrokk- ar, skruggur brökuðu og eldingar sindruðu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.