Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Page 13

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Page 13
IÐUNN Leo Tolstoi. 7 las mikið um þetta leyti rússneskar bókmentir og sömu- leiðis helztu rit Vesturlandabókmentanna. Rit Rousseaus las hann t. d. geysi-vandlega, og féllu þau honum betur í geð en nokkur önnur rit, sem hann las. Nítján ára hætti hann námi og fór heim. ^/ar nú ásetningur hans að stunda búskap og auka menningu bænda þeirra, er hann hafði yfir að ráða. En bændurnir gerðu lítið úr honum, sögðu, að honum léti ekki að fást við annað en íþróttir og veiðiskap. Var hann og hinn mesti veiðimaður, hugrakkur og ófyrirleitinn. Komst hann í mestu lífshættu á bjarndýraveiðum, en brá sér hvergi. Brátt sá hann, að hann gat engu um þokað við bænd- urna. Fór hann til Leningrad og hugðist verða embætt- ismaður. Las hann lögvísindi þar við háskólann, en lauk þó ekki laganámi, heldur tók að nema hljómfræði, bók- mentasögu og búvísindi. Engum prófum lauk hann þó í þeim greinum, en fór á ný heim á búgarð sinn og tók sér á ný fyrir hendur að hefja bændurna upp úr myrkri vanþekkingarinnar. Arangurinn varð jafn lítill og áður, og gafst Tolstoi enn upp við fræðslustarfið. Lifði hann svo um hríð í sukki og svalli, eins og ungum rússneskum aðalsmönnum var títt, drakk, spilaði fjár- hættuspil og var með léttúðugum konum. En enga full- nægingu fann hann í slíku lífi, og öðruhvoru setti að honum ákafan lífsleiða. Honum fanst hann auvirðilegur og spiltur og lífið tilgangslaust fálm. III. Árið 1851 fór Tolstoi svo með bróður sínum til Kau- kasus, og með þeirri för hefst nýtt tímabil í sögu hans. Náttúran í Kaukasus er töfrandi fögur. Blikandi jöklar og hvassir tindar, dynjandi fossar og lygnar lindir, skugg-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.