Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Síða 15

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Síða 15
IÐUNN Leo Tolstoi. 9 hernaðar- og valdabrasksmenningin hafði leitt út á glap- stigu. Þótt Tolstoi væri hinn vaskasti hermaður, hafði hann fengið hina mestu óbeit á hernaðaræðinu, og tók hann nú að yrkja byltingakend kvæði í þjóðvísnastíl og undir þjóðlögum. Hermennirnir lærðu kvæðin, og sungu þau svo að segja allir óbrotnir hermenn og óæðri for- ingjar. En með kvæðunum skaut Tolstoi loku fyrir það, að honum yrði veittur frami í hernum. Bætti hann og gráu ofan á svart, reit meðal annars »Minningar frá Sebastopol«, en þar sýnir hann ófriðinn í allri sinni andstygð, og er talið, að fá rit hafi svo mjög sem þessar »Minningar« Tolstois orðið til þess að firra styrjaldir og hermensku lygaglitinu. ... Tolstoi var í Suður-Rússlandi árin 1851—54. Svo dvaldi hann allmörg ár í Leningrad. Hann var nú orð- inn frægt skáld, og auk þess hafði hann fengið mikið orð á sig fyrir hreysti í Krímstyrjöldinni. Voru honum allar dyr opnar, jafnt hjá bókmentamönnum sem hjá auðmönnum og aðli. Hann kyntist þeim stórskáldunum Dostojevski og Turgenjev. Varð Turgenjev góður vinur hans, og voru þeir allmikið saman. Dáðist Turgenjev að gáfum Tolstois, ímyndunarafli hans og skarpskygni. Eitt sinn gengu þeir fram hjá gömlum og stirðum hesti. Fór Tolstoi að láta vel að klárnum og gera honum upp orð. En alt í einu sagði Turgenjev: — Leo Nikulásson! Það er ég alveg viss um, að einn af forfeðrum þínum hefir verið hestur! Sýnir þetta, hve vel Turgenjev þótti Tolstoi takast að gera klárnum upp orðin. Arin, sem Tolstoi dvaldi í Leningrad, kyntist hann mikið vísindum og heimspeki Vesturlanda. Rann honum nú enn meira til rifja en áður, hve rússnesku bændurnir voru fáfróðir og undirokaðir. Vaknaði hjá honum á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.