Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Side 23

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Side 23
IÐUNN Leo Tolsloi. 17 það væri stórskaðlegur þröskuldur á vegi heilbrigðs lífs. Réttarfarið, með refsingum sínum, var í hans augum óhæfa, þar eð honum virtist það jafn óhugsandi að reka ilt út með illu og að slökkva eld með eldi — og eignar- réttargrundvöll þjóðfélagsins, með allri sinni samkepnis- örfun, taldi hann hinn mesta voða. ... Þá hlaut kirkjan ekki síður sinn þunga áfellisdóm hjá honum. íiún, sem hafði tekist á hendur að bera merki Krists og leiða mannkynið á þann veg, er hann hafði vísað, hún hafði lagað kenningar sínar sem mest eftir kröfum og þörfum auðkýfinga og valdhafa og lagt blessun sína yfir undir- okun og blóðsúthellingar. Eins og skilja má af framansögðu, ieit Tolstoi nú ekki mildum augum það líf, er hann hafði lifað. Gaf hann út bók um það, og lýsir því þar svo hroðalega, að lesandanum verður á að halda, að frekar sé ýkt en úr dregið. En Tolstoi dæmdi ekki að eins hart það líf, er hann hafði lifað, heldur einnig skáldrit sín, er hann þóttist komast að raun um, að hann hefði að eins skrifað til þess að verða frægur og ríkur, eins og á er minst hér að framan. Hann breytti nú mjög lifnaðarháttum sínum, klæddist skartlausum vinnufötum, vann að rit- störfum í skrautlausri stofu, drakk enga sterka drykki og neytti að eins jurtafæðu. Hann gekk daglega að líkamlegri vinnu, jarðyrkju, trésmíði eða skósmíði — og þvoði jafnvel sjálfur gólfið í skrifstofu sinni. Hann vildi gefa alt, sem hann átti, en kona hans vildi ekki heyra slíkt nefnt, og lét hann hana þá fá búgarðinn til eignar og umráða. Tolstoi skrifaði nú eina ádeiluna annari harðari. Hann sagði rússnesku keisurunum til syndanna, kirkjunni, vís- indunum, listunum, þjóðfélaginu og menningunni í heild. Hann skrifaði einnig skáldrit, svo sem »Uppstigninguna«, löunn XIII 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.