Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Síða 24

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Síða 24
18 Leo Tolstoi. IÐUNN »Kreu<zer-sonafen« og »Myrkravöldin«. Þessi rit eru ákveðnar ádeilur, en um leið hinn voldugasti skáldskapur. Stórbrotnast þeirra er »Uppstigningin«, en mesta athygli hefir ef til vill »Kreufzer-sonaten« vakið, þar eð hún er frámunalega óvægileg árás á hjónabandið — eins og Tolstoi hefir virzt það vera. Rit Tolstois voru lesin um allan hinn mentaða heim. Hann eignaðist fjölda vina og áhangenda, og stofnuð voru jafnvel trúarfélög, sem kappkostuðu að lifa eftir kenningum hans. En hann átti einnig bitra féndur. Rússneska heimsveldið skalf, er hann lét til sín heyra, en það taldi ekki hagkvæmt að taka hann af lífi eða setja hann í fangelsi. Hann var svo frægur, elskaður og virtur af fjölda manna um allan hinn mentaða heim, að rússneska stjórnin þóttist sjá, að vekja mundi geysi- Iega æsingu, ef honum yrði unnið mein. Hann var og af mikilsmetnum rússneskum aðalsættum, sem ekki létu að sér hæða. Rússneska heimsveldið var heldur ekki kenningum hans hættulegast, þótt það jafnvel gerði upptækar bækur hans. Meiri hætta stafaði frá rithöf- undum og vísindamönnum, er bentu á öfgarnar í kenn- ingum hans og dæmdu hann jafnvel vitskertan. Osþart var bent á það, að ef honum hefði verið full alvara með kenningum sínum, þá hefði hann átt að flytja burt frá óðali sínu, vinna fyrir sér eins og bóndi og búa eins og bóndi. Höfðu þessar árásir allsterk áhrif. Tolstoi sá það og sjálfur, að ekki var rétt, samkvæmt kenningum hans, að hann dveldi á Jasnaja Poljana. Og það var honum sjálfsafneitun að dvelja þar. Hann þráði að komast burt, þráði jafnvel mest, að rússneska stjórnin varpaði honum í fangelsi eða lífléti hann. Hann vildi verða píslarvottur. Með píslarvættinu gat hann gefið kenningum sínum meiri byr undir vængi en þær á annan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.