Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Síða 27

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Síða 27
IbUNN Sálgreining. Ritstjóri Iðunnar hefir farið þess á leit við mig að rita grein um hinn alkunna lækni og sálarfræðing Sig- mund Freud í Vínarborg, til þess að kynna lesendum tímaritsins helztu atriðin í kenningum hans. Þetta er nú að ýmsu leyti hægar sagt en gert. Freud er læknir og sérfræðingur í taugasjúkdómum, og kenn- ingar hans tilheyra því sviðum innan vébanda sálarfræð- innar, sem alþjóð manna á íslandi mun yfirleitt vera frekar ófróð um. Er því hætt við, að mönnum virðist Vmislegt fara fyrir ofan garð og neðan, ef út í æsar er farið — en á hinn bóginn skorta á samhengi og mörgu hljóti að vera slept, er til skilningsauka mætti verða, ef aðeins er tæpt á höfuðatriðum. — Og ekki er sá annmarkinn minstur á greinarsmíðinni, að rúmið í litlu riti hlýtur að vera skamtað eftir stærð ritsins sjálfs — °S í engu hlutfalii við efnið, sem um á að ræða. Freud er sem sagt læknir. Og tvær eru aðalnýjung- arnar, sem hann hefir borið á borð fyrir heiminn. Onnur er sú, að ásthneigð manna vakni eigi á fullþroskaárum, eins og áður hefir alment verið talið, heldur sé hún smábörnum meðfædd — og vakandi í vitund þeirra eigi síður en hungur og þorsti. Sé eðlishvöt þessi altæk og öHum hneigðum þróttmeiri. En af því leiði, að komist rask á eðlilega þróun ásthneigðar einhverntíma á æsku- arum, þá geti slíkt rask orðið undirrót og uppspretta hinna fjölþættustu taugasjúkdóma. Hin nýungin er sú,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.