Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Síða 32

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Síða 32
26 Sálgreining. IÐUNN í raun réttri álítur hann, að vér lifum og hrærumst í þröngum bás, sem oss sé markaður af umhveríinu — af þeim mönnum, sem vér eigum saman við að sælda, af þeim siðum og venjum, er náð hafa að festa rætur. Og eigi þetta við á öllum sviðum mannlífsins: í trúar- brögðum, í stjórnmálum, í daglegum venjum, í kurteisi allri o. s. frv. Og mörgum hnykkir við, er dr. Freud kennir þeim, að fjöldi venja sé eigi annað en endur- skin af staðlausum og heimskulegum hugmyndum löngu liðinna kynslóða. Má nefna sem dæmi, að ýmsar kveðjur og kveðjusiðir voru í upphafi töfrasæringar, og ýmsir trúarsiðir stafa frá fornum hugmyndum um líkamlega guði o. s. frv. Þetta var nú dulvitundin og áhrif hennar í manns- sálinni, samkvæmt kenningum dr. Freud. En þar með er ekki lokið að skýra frá því, hvernig hann hugsar sér mannssálina. Og verður þó að gera sér ljósa grein fyrir því, til þess að geta skilið kenning hans. Auk dulvitundarinnar sjálfrar hyggur dr. Freud, að vér eigum enn tvær tegundir vitunda í sál vorri. Er önnur þeirra í raun réttri svo nákomin dulvitundinni, að hún er svo að segja hold af hennar holdi, og nefnir dr. Freud hana forvitund. Er vitund þessi miklu um- fangsminni en sjálf dulvitundin, og auk þess er hún eigi með öllu hulin myrkrum. — Hún er meira að segja háð erfðalögmálum og einstaklingsmenningu. Og í vit- und þessari eiga sér bólfestu ýmsar þær eigindir, er megna að gera vart við sig í hinni síðustu raunveru- legu vitund vorri, meðvitundinni, sem alment er svo nefnd, eða sjálfsvitundinni. En hún er þriðja og full- komnasta stig mannsvitundarinnar, eða réttara sagt manns- sálarinnar, eins og dr. Freud hugsar sér hana gerða. Við hugmynd dr. Freud um sálina og bygging hennar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.