Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Síða 37

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Síða 37
IÐUNN Sálgreining. 31 Til slíkra sálrænna starfa telur dr. Freud t. d. bæling ósæmilegra hneigða, sem venjulegast á sér stað, án þess maðurinn sé sér þess meðvitandi. Ennfremur leiðir af þessari hugmynd dr. Freud, að sjálfið er í raun réttri milli tveggja elda. Öðrum megin er umhverfið og siðgæðiskröfur þjóðfélagsins. Hinum megin er hið vitundarsneydda það, með sínar blindu kröfur. Og enn bætir Freud nú þriðja þættinum við, sem geri eigi hvað minstar kröfur til sjálfsins. Er þáttur sá unninn úr eftirstöðvum í forvitundinni af skipunum þeim og siðgæðiskröfum, er foreldrar og forráðamenn beittu barnið í uppvextinum. Verður úr þessum þættin- um einskonar yfirsjálf eða hugsjónasjálf, sem krefst þægingar af persónunni, eigi síður en það og siðgæðis- kröfur þjóðfélagsins. Þetta sjálf, sem uppeldið hefir skapað, getur verið á ýmsan hátt. Hafi uppeldið verið viturlegt og í samræmi við eðlilegar hneigðir, samræmist það persónunni og verður henni stoð og styrkur. En ef um óviturlegt upp- eldi er að ræða, getur yfirsjálf það, er þannig skapast, leitt til margvíslegs hugarvíls og jafnvel orðið undirrót og uppspretta margvíslegra sjúkdóma. Og færir dr. Freud fjölmörg dæmi þessu til sönnunar úr lífsreynslu sinni. — Eins og gefur að skilja, er það einkum og sérílagi Vfirsjálfið, sem leitast við að bæla niður ósæmilegar hneigðir og hugðir, ef þær hafa orðið forvitundinni of- jarl og komist framhjá dómgreindinni, klæddar í ýmis- leg dulgerfi. Og baráttan milli yfirsjálfsins og hinna dul- klæddu hneigða er einmitt einn af aðalþáttunum í líf- störfum sálarsjúkra manna, að áliti dr. Freud. Dóm- greindin og yfirsjálfið þroskast eðlilega löngu seinna en hinn óskynja sálheimur arfgengra hvata og hneigða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.