Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Blaðsíða 39

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Blaðsíða 39
IÐUNN Sálgreining. 33 hvatir sínar, að það kann eigi greinargerð góðs og ills. Ekki frekar en Adam og Eva, áður en þau átu eplið forðum. Skal ág aðeins taka hér einstaka dæmi úr öllum þeim ósæmilegu kynstrum, sem blessaður læknirinn verður að hrúga inn í brrnssálina af ódæði — til þess að reisa máttarstoðirnar undir kenningar sínar. Eins og ég gat um í upphafi greinarinnar, álitur dr. Freud, að ásthneigðin sé barninu meðfædd frá upp- hafi, sé hún altæk kend, er geti orðið svo að segja ein um hituna og komið í Ijós hjá barninu á fjölmargan hátt. T. d. hyggur hann — og fullyrdir — að þegar barnið hvílir við brjóst móðurinnar, þá fyllist það nautn- kendum, er séu ástræns kyneðlis — þegar barnið smám- saman uppgötvar sinn eigin líkama og fer að grannskoða hann með meiri athygli, þá á slíkt að vera fyrir ást- hneigðar sakir gagnvart sjálfu sér. Sömuleiðis eiga ást- aratlot foreldranna gagnvart barninu að vekja því altækar líkamlegar nautnir — frá upphafi! Minnisgóður má læknirinn vera flestum framar! Ekki að nefna, að hægðir til baks og kviðar eiga að hafa hin gagntækustu áhrif í sömu átt! Og ekki er hér með búið: Þegar barninu vex fiskur um hrygg, á það að verða likamlega ástfangið í móður sinni — og á þá um leið að vakna hjá því hatur og afbrýðissemi gagnvart föðurnum — jafnvel líka bræðrum sínum, o. s. frv., o. s. frv. Alt á þetta sér stað hjá barninu, áður en dómgreind og sjálf þroskast og taka til starfa í sál þess. Er því auðsætt, að eigi er vanþörf á þessum eiginleikum tii þess að bæla dýrshneigðirnar. En misjafnlega tekst það. Og misjafnlega mikið verður einstaklingunum um, eins og á er vikið hér að framan. lðunn XIII. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.