Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Blaðsíða 51

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Blaðsíða 51
IÐUNN Sálgreining. 45 er — meðal fleiri orða — tengt við „liquidis“ — (renn- andi), en það táknar, í huga hans, tíðir hjá konu hans; og var maðurinn hugsi vegna dráttar á þeim, og nú væri ef til vill fjölgunar von hjá sér. Og var orðið svo rígfast í þessum hugsantengslum, að maðurinn gat ekki í svipinn komið því í samband við aðra hugmynd. Sýnir þetta tiifinningastyrk þeirra hugsana, er hér snertu hann sjálfan. Þá hefir nú í örfáum dráttum verið gerð grein fyrir aðalþáttunum í sálgreiningunni. En þó aðeins alment tekið. Og er ómögulegt hér — enda ofvaxið þeim, sem enga sérþekkingu hafa á hinum ýmsu tegundum geð- veiki og taugasjúkdómum yfir höfuð — að fara nánar út í þau atriði, er sýni lækningarmátann í öllum sínum myndum — eftir því sem við á í hvert sinn. En auk þessara aðaldrátta, er nefndir hafa verið, eru enn nokkrir þættir, er teljast til fullkominnar sálgrein- ingar og lækningar, alment tekið, og skal nú drepið á þá. Til þess að skilja til hlítar á hvaða grundvelli sál- greiningin er bygð, verður að hafa það hugfast, sem hér að framan var sagt um skoðanir dr. Freud á eðli ásthneigðar og á því, hve altæk þessi hneigð sé, þegar í fyrstu barnæsku. Er það í sambandi við þessa skoðun, er læknirinn heldur því fram, að allir taugasjúkdómar — allar tegundir geðveiki — séu afvegaleiddar og bældar ásthneigðir. Þessi staðhæfing hefir mætt mikilli, og vafa- laust réttmætri, andúð og mótspyrnu hjá frönskum lækn- um. Benda þeir meðal annars á það, hve kynsjúkdóm- ar séu algeng undirrót vissra — ólæknandi — tegunda af geðveiki (dementia precox t. d.). En á hinn bóginn er það og víst, að ýmiskonar ólag á eðlilegum og heil- brigðum ásthneigðum er oft samfara taugasjúkdómum;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.