Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Síða 52

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Síða 52
46 Sálgreining. IÐONN og er þá oft um ofnautnir að ræða* og þar af leiðandi örþreytu á heila og taugakerfi. í sambandi við sjálfa sálgreininguna, sem sagt hefir verið frá hér að framan, verður læknirinn enn að nota þrjú atriði, lil þess að sjúklingurinn geti öðlast fullan bata. — Sálgreiningin sjálf miðar einkum að því, að koma honum í skilning um orsakir og undirrót meina sinna, hin afvegaleiddu, frumstæðu kerfi, er myndast hafa í Iaunhverfum sálarinnar og hlaðin eru ríkum til- finningum. Á kerfum þessum nú að þverra tilfinninga- magnið, er þau eru dregin fram í dagsbirtu meðvitund- arinnar, og lifir þá sjúklingurinn sem snöggvast allar þær kendir, sem í þeim bjuggu frá fyrstu — en getur svo snúið tilfinningum sínum að öðru, er þær á þann hátt leysast úr læðingi. — Kerfum þessum er því í raun réttri eins farið og tröllunum forðum, sem stóðu og urðu að steini, er þau sáu sólina koma upp — eða draug- unum, sem flýðu ofan í gröfina, er þeir heyrðu klukk- um hringt. Þessi þrjú atriði, sem læknirinn verður að kenna sjúk- lingnum honum til fullrar heilsubótar eru: fyrst og fremst það að berjast af alefli móti hneigðum og hvötum, sem hans betri maður fordæmir — sem dómgreindin og yfir- sjálfið telja óalandi og óferjandi öllum bjargráðum. Og í öðru lagi að setja sér eitthvert markmið, er til heilla megi horfa, sjálfum sjúklingnum eða þjóðfélaginu, takast á hendur eitthvert starf, sem sjúklingurinn geti haft á- huga á og sé við hans hæfi — heimti að hann leggi sig í líma og vinni af alefli, ef unt er, hvort heldur um líkamleg eða andleg störf er að ræða. Æskumönnum henta og vel hverskonar íþróttir í þessu augnamiði. Og í þriðja lagi það, að áríðandi er að hafa reglu á ásthvötum og beina .1, , ■ . ;
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.