Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Síða 57

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Síða 57
IÐUNN Menning, sem deyr? 51 sögu voru til skamms tíma enn þá til sýnis. Nutu þeir þá lítilla virðinga og gengu alment undir nafninu >kúa- vagnar«. t>að er ekki laust við, að nútíminn líti á þessi gömlu *furðuvetk« með brosar.di meðaumkun. En er nokkuð líklegra en að eftirtíminn líti á furðuverk nútímans, sem við erum svo stolt af, með samskonar litilsvirðingu? Það er jafnvel sumra mál, að slíkar vélrænar fram- farir séu í raun og veru engar framfarir, því kröfurnar vaxi hraðar en hægt sé að fullnægja þeim. Enn meiri vafi leikur á því, hvort þær hafi í för með sér aukna almenna velgengni, hvort þær geri lifið léttara fyrir fjöldann. En vafasamast er það, hvort þær efli andlegan broska, leysi mennina úr viðjum vana og hleypidóma og Seri þá að frjálsari og fullkomnari verum. Gæti þetta °rðið efni í sérstaka hugleiðingu. Vitur maður og ágætur rithöfundur hefir eigi alls fyrir löngu lagt fyrir samtíð sína nokkrar nærgöngular spurn- 'ngar. Hann spyr: Hver eru skáldin, sem mest eru lesin, útskýrð og urnrædd þann dag í dag, eftir að vélamenningin hefir farið sigurför um heiminn? Er það ekki Shakespeare, Moliére, Goethe, Holberg og fáeinir aðrir? Til hverra tónsmiða er gripið, þegar mikið skal við hafa? Er það ekki Mozart og Beethoven og Brahms °3 nokkrir aðrir? Hverjar eru byggingarnar, sem mest er dáðst að? Er Það ekki enn í dag Akropolis og dómkirkjur mið- aldanna? Hverjar eru myndastytturnar, sem mest þykir til koma? ^efir nokkur listamaður nútímans skapað fullkomnara verk en »Afrodite frá Melos«? Hverjir eru málararnir, sem mest er talað um og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.