Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Side 79
1ÖUNN
Flagarinn.
73
inn dóna, samvizkulaust varmenni, svívirðilegan saur-
kfissegg o. s. frv. En engin þessara vopna bitu á mig,
eins og nú var komið. Nú átti hún við að etja mann,
sem örvæntingin hafði gert bæði daufan og blindan. Ég
þarf víst ekki að segja meira. Líkamsburðir hennar máttu
ekki við mínum, hversu inndæl kona og fullkomin hún
annars var. Ég vann fullan sigur.
Því segi ég það, kæru vinir! Það getur vel verið, að
hægt sé að ná ástum sérhverrar konu. En það getur
verið býsna erfitt. Alt veltur á því, að maður kunni réttu
tökin á þeim.
»Hafið þér oft reynt þessi listatök?«, spurði einn
þeirra félaga.
»Nei. Ég gerði það í þetta eina skifti — ekki af
léttúð, heldur af einskonar sálfræðilegri forvitni. Og af
því að ég er skapfestumaður og fylgi föstum meginregl-
um í lífi mínu, tókst mér að vinna fulla samúð hennar,
svo að hún, sumpart fyrir skynsamlegar forlölur, sumpart
fyrir þrábeiðni mína, gaf samþykki sitt til að giftast mér«.
(Lauslega þýlt).
Lesendurnir eru ámintir um að athuga vel auglýs-
ingarnar, láta auglýsendur sitja fyrir viðskiftum og
táta Iðunnar getið við pantanir. — Kostaboð Iðunnar
til nýrra kaupenda, sem auglýst er lengra
úti í þessu hefti, er og vert að athuga.