Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Blaðsíða 93

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Blaðsíða 93
IÐUNN Úr hugarheimum. 87 frásagnarinnar, heldur í hjarta lesandans. Það er Skúli og Hákon í hans eigin brjósti, sem tala gegnum tilsvör Ibsens. Bók, sem ekki megnar að kalla á neitt hið innra með oss, sem ekki fær oss til að endurlifa bað. er hún segir frá, — bók, sem hefir alt líf sitt í frásögninni sjálfri, spennimagni hennar, unaði eða ömurleik — sú bók er ef til vill ekki óþörf með öllu, en hún á ekkert skylt við list eða líf. Skáldrit á ekki að gera lífið léttara — heldur flókn- ara og þungbærara. Það er erfiðara að lifa, eftir að hafa lesið bækur eins og »Adam Homo«, >Vildanden«, »Gjengangere«, »Lykke Per«, »Mands Himmerig« — en í erfiðleikunum liggja verðmætin. Hin fullkomna ham- ingja á —.eins og vér höfum heyrt — ekki skyrtuna utan á sig. Það er hlutverk listarinnar að gera lífið að háskalegu áhætfuspili, en um leið að kostulegri gjöf. Sú list, sem leitast við að gera lífið auðveldara, rænir það nokkru af ógnþrunginni dýrð þess. — — — — Jörgen Bukdahl. Norðmaður ritdæmir Islendingasögur. Norðmenn eru um þessar mundir að gefa út Islend- ingasögur í þýðingu. Síðastliðið haust komu t. d. út þrjár áf hinum styttri sögum í einni bók. Einn af snjöllustu ritdómurum norskum, rithöfundurinn Sigurd Hoel, skriP aði íim þær ritdóm þann, er hér fer á eftir. Má ætla, að íslendingar geti lesið hann sér til skemtunar og sumir jafnvel sér til uppbyggingar: Þrjár skáldasögur hafa hér verið gefnar út í einni bók. Það er sagan af Gunnlaugi Ormstungu og Skáld- Hrafni, sagan af Hallfreði Vandræðaskáldi og sagan af Birni Hítdælakappa. Fjórða skáldasagan, hin merkilega Hormáks saga, er áður út komin í sagnabálki þessúm (Þrjár íslendingasögur, þýddar af Sigrid Undset). Fóst- hræðra sögu, sem kom út í fyrra, má einnig telja til skáldasagnanna. Annar fóstbræðranna er sem sé Þor- móður Kolbrúnarskáld. Eins og vér vitum, eru þessar gömlu sögur ærið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.