Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Blaðsíða 97

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Blaðsíða 97
IÐUNN Ur hugarheimum. 91 Við þýðingu eins og þessa hlýtur þýðandinn að glíma við margskonar erfiðleika, sama hverjar fyrirmyndir hann hefir valið sér. En hér hefir þýðandanum tekist furðu vel að sigrast á örðugleikunum. Full þörf væri á því að skrifa um vísur skáldanna sérstaklega. Þær hafa valdið ekki hvað minstum erfið- leikum við þýðinguna. En sá, er þetta ritar, verður því miður að gera þá játningu, að rímsmíði skáldanna gömlu láta hann oftast ósnortinn. Hin venjubundnu lofkvæði til konunga og jarla er sennilega sú leiðinlegasta ljóðagerð, er nokkru sinni hefir verið undin úr mannlegum heila. Og jafnvel þá, er skáldin gátu ort eins og andinn blés þeim í brjóst, girtu þau sig sannnefndum gaddavírsbelt- um af líkingum og kenningum, svo kvæði þeirra minna frekar á broddgelti en ljóðagerð. Þó eru nokkrar vísur í sögunum undanþegnar þessari reglu. Það kemur fyrir, að skáldinu er svo mikið niðri fyrir, að það sprengir af sér gaddavírsbrynjuna og úteys sér í einfaldleik hreinskilninnar, svo lesandanum opnast sem snöggvast innsýn í hans svörtu sál. Gleðin yfir unnu ódáðaverki getur valdið slíkum innblæstri. Þegar Þórður Kolbeinsson hefir ráðist að Birni Hítdælakappa — tutt- ugu og fjórir á móti einum — og loks tekist að murka úr honum lífið, þá hengir hann höfuð óvinar síns á söðulknappinn og kveður sigurhlakkandi vísu, sem á skáldlegt flug og er búin einskonar villimannslegu skarti: Hvert stefnið ér hrafnar hart með flokk enn svarta? Farið ljóts matar leita landnorðr frá Klifsandi. Þar liggr Björn, enn Birni blóðgögl of skör stóðu; þollr hné hjálms á hjalla Hvítings, ofarr litlu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.