Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Síða 100

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Síða 100
94 Bækur 1928. IÐUNN sagt, að hann hafi fyrstur manna fundið þau yrkisefni. Margt er hvað öðru líkt í þessum náttúrulýsingum og margt harla ófrumlegt. Einhvernfíma hefir maður nú heyrt fyr annað eins og það, að Vogur í skini hlær, þröstur í limi Ijóðar og lindin niðar tær. Þótt flest af þessu sé mæta vel kveðið, eins og t. d. þetta erindi úr kvæðinu »Sólskin«: A sumarkvöldi fer sól með völdin um sveit og tinda, og geislar iða um engi’ og skriðu og elda kynda. Að grýttri brún hafa gullský hlúð og gróin tún bera spariskrúð. — þá láta menn sér fátt um finnast og þykir annað eiga frekar erindi til sín. Satt að segja erum við nútíðarmenn orðnir hálf þreyttir á lofsöngvum um blessaða sveitasæl- una, um sólskinið fríða og suðrænuna þýðu, um lóusöng og lækjarnið. Ef slíkt ber á góma mjög títt, þá yptir nútímamaðurinn öxlum, og ef hann skyldi eiga í fórum sínum dálítið af strákskap, liggur honum orðið »spóa- vella« á tungu. Nú skulum við segja, að þetta séu hugleiðingar úrills lesanda, sem orðinn er þreyttur og rauðeygður af að pæla gegnum alt þetta smáletur. En ritdómari getur ekki með góðri samvizku dæmt bók — og allra sízt bók eins og þessa — eftir skjótan flausturslestur. Hann tekur því bókina aftur, effir að nokkur tími er liðinn, blaðar í henni á ný, les eitt og annað kvæði, dvelur við þau og lætur þau syngja í hug sér. Þannig á og að sjálfsögðu æfinlega að lesa kvæði. Og nú verða áhrifin ef til vill öll önnur, en við fyrsta yfirlestur. Skylt er við það að kannast, að eftir slíka aðra at- rennu stendur þessi bók í nokkuð öðru ljósi. Allur þorri kvæðanna er frá formsins hlið prýðilega kveðinn. Og ekki allfá kvæði eru þar, sem snildarbragð er að, þrung- in stemnirigu og dulrænum töfrum, eins og gamlar þjóð- vísur. »Ég veit um land«, »Skóhljóð«, »Svelldynkir«r »Klukknahljóð«, »Vetrarnótt«, »Sættir«, svo nefnd séu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.