Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Side 101

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Side 101
IÐUNN Bækur 1928. &S fá ein — alt góð kvæði. Sum þessara kvæða eru gamlir kunningjar, sem ég minnist að hafa lesið fyrir að minsta kosti 20 árum í einu eða öðru blaði. En þau hafa litlu eða engu glatað af sínum gömlu töfrum. Höf. segir sjálfur — í formála — að kvæði sín séu »ómræns eðlis* — ekki myndræns. Enginn vafi getur á því leikið, að þessi orð eru einkennandi fyrir ljóðlist hans. Meitlaðar myndir, sem festast í huganum, eru þar fáar eða engar. Flest kvæðin eru ómar — mildir, viðkvæmir, þrávaktir, hægir og hljóðlátir. Sigurjón leikur nær altaf með hljómdeyfi (sordin) á streng sínum. Ef kvæði hans hafa eld að geyma, þá er það falinn eldur. En þetta er ekki eingöngu kostur á kvæðunum; það getur alveg eins verið ókostur. Það, sem mörgum mun finnast á skorta hjá þessum höfundi, er einmitt eldhuginn, ofsinn, þrótturinn og tilþrifin. I bókinni er talsvert af þýðingum, flestar eftir )oh. lörgensen hinn danska og Karlfeldt hinn sænska. Munu þær flestar vel af hendi leystar og sum kvæðin snjöll, einkum Karlfeldts. Ein þýðing er hér eftir Per Sivle hinn norska — á hinu kunna kvæði hans »Vorkvöld«, er hann orti á lýðháskólanum í Askow. Sú þýðing — 8erð úr nýnorsku — er, að mínum dómi, prýðisgóð. Islenzkir ljóðvinir munu grípa þessa bók fegins hendi og finna þar margt, er þeir geta glaðst yfir. En engum straumhvörfum er hún líkleg til að valda í íslenzkum bókmentum. — . Onnur Ijóðabck, sem Iðunni hefir borist, er Magnús Asgeivsson: Þýdd Ijóð /. Þetta er lítil bók og lætur ekki mikið yfir sér, en eigi að síður ein af þeim eigu- legustu, er út hafa komið á árinu. Er hér á ferðinni safn kvæða eftir erlenda úrvalshöfunda, þýtt úr ýmsum fnálum. Að hér er ekki um neina smálaxa að ræða, má sjá undir eins af efnisyfirlitinu. Af enskum skáldum eru hér mættir Tennyson og Kipling, af þýzkum Goethe, Heine, Richard Wagner og Ludvig Uhland, af sænskum Esajas Tegnér, Viktor Rydberg, Carl Snoilsky, Gustaf Eröding, Oscar Levertin og Karlfeldt, af finskum Bertel Gripenberg, af norskum Wildenvey, og eru þó ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.