Kirkjuritið - 01.07.1937, Blaðsíða 3

Kirkjuritið - 01.07.1937, Blaðsíða 3
Ivirkjuritið. BISKUPSVÍGSLA t REYKJAVÍK. Sunnudaginn 4. júlí, að lokinni prestastefnunni, var séra Bjarni Jónsson dómkirkjuprestur vígður til vígslu- biskups fyrir Skálholtsbiskupsdæmi. Athöfnin fór fram í dómkirkjunni í Reykjavík og var mjög hátíðleg og virðuleg. Þegar samhringt var kl. 11 f. h., var gengið í skrúð- göngu úr fordyri Alþingishússins tii kirkju. Fyrir biskup- unum, þeim er vígja skyldi og vígslu taka, gengu tveir ungir prestar svo sem biskupsþjónar, en á eftir fór flokk- ur presta og prófasta og guðfræðikennara Háskólans. Alls voru um 50 í þessari fylkingu, gengu saman tveir og tveir, allir hempuklæddir. Bæn í kórdyrum las Björn Magnússon háskólakenn- ari, en fyrir altari var séra Friðrik Hallgrímsson. Hann tónaði vígslukollektu að sungnum fyrsta sálmi. Því næst var sungið versið: „Gef þú að móðurmálið mitt“. Þá steig séra Guðmundur Einarsson prófastur í stólinn og flutti ræðu um vitnisburðarskyldu lærisveina Krists, síðan lýsti hann vígslu og las æfiágrip eða „vitu“ vígslu- þega. Meðan sungið var á eftir: „Lofið Guð, ó lýðir göfgið hann“, gengu biskuparnir í kór í fullum biskupsskrúða og vígsluvottarnir, séra Friðrik Hallgrímsson, séra Guð- niundur Einarsson, séra Ólafur prófastur Magnússon og séra Þorsteinn Briem prófastur, skrýddir rykkilínum. Biskupsþjónarnir stóðu inst við altari, sínu megin hvor. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.