Kirkjuritið - 01.07.1937, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.07.1937, Blaðsíða 39
Kirkjuritið. SÉRA SIGFÚS JÓNSSON FYRRUM PRESTUR AÐ MÆLIFELLI. Hann andaðist 8. f. m. að Nantabúi í Skagafirði á ferðalagi þar nm sveit- ina, því að eins og kunn- ugt er, þá átti liann heima á Sauðárkróki og liafði gegnt þar kaupfélags- stjórastöðu um 18 ára skeið eða frá því er hann i fardögum 1919 lét af prestskap. Þótt séra Sigfús væri fvrir löngu horfinn úr tölu starfsmanna kirkju vorrar, hefir ritstjórum „Kirkjuritsins“ þótt hlýða að hans væri getið látins i því riti og mælzt til þess við mig, að ég ritaði fyrir það nokkur minningarorð um þennan látna félaga minn, skólabróður, hekkjarhróður og sessunaut á löngu liðinni tíð. Við þeim tilmælum liefi ég viljað verða. Við gengum saman inn í lærða skólann fvrir 57 ár- um og hófst þar viðkynning okkar. Við fylgdumst að hekk úr bekk, unz við lukum stúdentsprófi 1886. Þrjú síðari ár skólaverunnar vorum við sessunautar og' lás- um þá líka saman undir vorpróf á liverju vori. Ég tel mér það jafnan til hamingju, hve góðum liój) bekkjar- hræðra ég lenti í, er ég kom i lærða skólann, enda liefi ég borið hlýjan hug til þeirra allra alt til þessa dags, og þá ekki sízt til séra Sigfúsar, þótt leiðir skildi með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.