Kirkjuritið - 01.07.1937, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.07.1937, Blaðsíða 11
Kirkjuritið. Vígslutaka séra Bjarna Jónssonar. 249 eftir því sem starfsárin verða fleiri og gera má ráð fyrir, að baráttu-þrekið fari minkandi samkvæmt því lífsins lögmáli, sem vér öll erum liáð. Svo veri það þá innilegust árnaðarósk vor allra, kæri bróðir og vinur, þér til handa sem kjörnum vígslubisk- upi liins forna Skálholtsstiflis, að þú fáir notið föður- legrar blessunar drottins á öllum þínum vegum, að dýrð bans meg'i æ betur og betur opinberast þér í ásjónu sonarins, drottins Jesú Krists, og að friður heilags anda megi í ríkasta mæli gagntaka þinn innra mann, að þér, i þessari nýju slöðu, sem þú nú vígist til, megi veitast auknir kraftar til þjónustu vitnisburð- arins, sem þér er falin, og auknir kraftar til að prýða lærdóminn með Guði helguðu líferni, svo að söfnuðir Guðs á meðal vor mættu við það örvast lil Guði lielg- aðrar framtakssemi í sálubjálþarverki sínu og starfs- bræður þínir i kirkju Guðs vegsama hann fyrir fagurt dæmi lil eftirbreytni, sem þú gafst þeim. Guð einn og þríeinn gefi þér náð til þess, að allir ælidagar þínir, sem framundan eru, megi verða Guði vígðir verkadag- ar, lifandi og fagur vottur þess, að blessun drottins bafi ríkulega fallið þér í skaut, og að þess megi sjást 1‘agrir ávextir í öllu starfi þínu guðsríki til eflingar. Ilann blessi alla oss orðsins þjóna innan kirkju sinnar á með- al vor, svo að starf vort megi bera blessunarávexti bonum til lofs og dýrðar. Hann blessi alla söfnuði sína víðsvegar um bygðir lands vors og alveg' sérstaklega þennan landsins stærsta söfnuð, sem þú hefir helgað alla starfskrafla þína frá byrjun prestsskapar þíns. Hann blessi oss alla og varðveiti oss, liann láti sína ásjónu lýsa yfir oss og' sé oss náðugur, hann upplvfti sinu augliti vfir oss og gefi oss frið! 1 Jesú nafni. Amen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.