Kirkjuritið - 01.07.1937, Qupperneq 23

Kirkjuritið - 01.07.1937, Qupperneq 23
Kirkjuritið. Mvndunarsaga Samstofna guðspj. 261 á orðum Jesú hefir mjög stutt að því, að þau hafa varð- veizt vel í minni manna. Þau voru bundin hvert öðru föstum lögum og engu þeirra mátti hagga, svo að ekki tapaðist eitthvað af undursamlegum krafti þeirra. Sam- kvæmt þessum lögum má enn dæma um það, hvar orð- in standa í upphaflegastri mynd, þar sem í milli her um framsetningu þeirra. Þegar þrótturinn og andagiftin í ræðum Jesú hófst svo, að orðin streymdu af vörum lians í hundnu máli, þá lilutu þau að greypast þannig í hugum áheyrendanna. Hið sama hefir einnig átt sér stað, er hann mælti í orðskviðum, líkingum og dæmisögum, og valdi hann orðum sínum liarla oft þann búning. Hann sagði marg- ar fjölhreyttar dæmisögur, stuttar og langar, allskonar áheyrendum, fræðimönnum og lögvitringum, lærisvein- um sínum og hinum mikla mannfjölda. Þær voru svo fullkomið listaverk, meginhugsanirnar hak við svo hreinar og tærar og orðlag meitlað, að þær hlutu að geymast í minni. Þar var ekkert orð of eða van, lieldur alt sagt með þeim liætti, að ekki var unt að endursegja án þess að eitthvað liéldist af upphaflegri snild. „Ein- falt er jafnan hið Iiáa“, og sígild spekimál búa yfir mætti til sjálfsvarðveizlu. Enda setti Jesús vafalaust boðska]) sinn fram í þessu formi, til þess að menn skildu hann hetur og myndu betur. Sæðið, sem féll í góða jörð, har ávöxt þrítugfalt, sextugfalt og lnindraðfalt. „Og orðrómurinn um Jesú harst út“, þegar er hann hóf almanna starf sitt. Alþýðan skýrði frá því með undrun og aðdáun, en hrifningin var minni hjá fræði- mönnum og Faríseum og er fram liðu stundir, tóku þeir að „hugsa ilt í hjörtum sínum“. Erfikenningin, er mynd- asl hjá þeim, liggur ekki fyrir hér til athugunar, en margt verður ráðið um hana bæði af guðspjöllunum og gyðinglegum ritum um Jesú, er síðar koma fram. Sög- urnar, sem herast meðal alþýðunnar um Jesú, eru sagð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.