Kirkjuritið - 01.07.1937, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.07.1937, Blaðsíða 29
Kirkjuritið. Myndunarsaga Samstofna guðspj. 267 komu guðsríkis að verða getið og skírnarstarfs hans. Hann var fyrirrennarinn, sem (luð liafði sent til þess að greiða Jesú veg og vígja hann með skírninni til þess að flytja þjóð sinni og öllum heiminum guðsríki Efl- ir það ferðaðisl Jesús unt, kendi og læknaði. Engin áherzla var lögð á það, að rekja ferðir lians. Lýsingin á þeim er aðeins gefin í stórum dráttum. Hann bvrjaði starf sitt í Galíleu og þar var lengi þungamiðja þess. Seinna fór hann til höfuðborgarinnar, Jerúsalem, og lét þar lífið, um páskana. Þetta er ytri sögulega umgjörðin um starl' Jesú, en við sum einstök atriði er þó dvalið. Beint sögulegt sjónar- tnið réði ekki frásögninni, heldur trúarlegt og siðferði- legt. Sögulegan áhuga skorli á því að rekja æfiatriði Jesú. Það verður enn skiljanlegra, þegar þess er gætt, að fvrsta kristna kynslóðin hafði yfirleitt ekki mikla bók- mentaþekkingu né lél sig varða mjög historiska sagna- ritun. Hún gjörði ekki ráð fvrir því, að öld af öld fnyndi enn renna vfir þessa jörð. Hún lifði með augun fesl á himnum og vænti innan skamms komu Messíasar í skýj- tíffl og nýs himins og nýrrar jarðar. Orð Jesú. En orð drottins dagana lifa alla, liugðu kristnir menn. „Himinn og jörð nnuiu undir lok líða“, liafði Jesús sagt, „en min orð nninu aldrei undir lok líða“. Einstök unnnæli Jesú eru eflaust færð í letur mjög snennna, en sennilega reglulaust og skipulagslaust í upphafi. Menn rituðu þau upp hjá sér til þess að eiga þau þannig og til þess að vera vissir um að fara rétl með þau. Sérstaklega fundu þeir hjá sér bvöt til þess, sem vildu vera boðendur orðsins. Og þeir voru margir, sem fluttu j)að á einhvern liátt, j)ólt ekki væri nema lítill hluti þeirra ])rédikarar, eða heinlínis kennendur. En kennendurnir verða vísasl fyrstir til jtess að safna orðum Jesú saman, og myndast þannig smá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.