Kirkjuritið - 01.07.1937, Blaðsíða 54

Kirkjuritið - 01.07.1937, Blaðsíða 54
292 Prestastefnan. KirkjuritiS. Prestsgjöld og sóknargjöld. Kirkjum,ál Iteykjavíkur. áratugina. Virtist þvi allmikil prestaekla vera framundan. Or- sakir ])ess, hversu tregir stúdentar væru til að stunda guSfræSi- nám og guSfræSingar lil aS ganga út í prestsskap, myndu vera prestkosningafyrirkomulagiS og bág launakjör. Þyrfti aS ráSa bót á hvorutveggja. Eftir stuttar umræSur var málinu vísaS lil aSalfundar Prestafélagsins. Próf. Ásmundur Guðmundsson las upp merkar lillögur og greinargjörS frá séra Sveini Vík- ingi varðandi prestsgjöld og sóknargjöld. Þeim var einnig vísaS til Prestafélagsins. Séra Garðar Svavarsson sagði ítarlega frá starfi sínu í Laugarnesskólahverfi síSastliSinn vetur og fram til þessa. ÞaS hefir verið fóigið í húsvitjunum, sunnudagaskólahaldi og messuflutningi. Við sunnudagaskólann hefir starfað m'eð honum Magnús-Runólfs- son guðfræðiskandídat. Áhugi fóiks hefir verið mikill að sækja guðsþjónusturnar og stór og vel æfður söngflokkur sungið við þær. Að erindinu loknu og umræðum, sem þvi fylgdu, var þessi tillaga samþykt í einu hljóði: „Prestastefnan lýsir ánægju sinni yfir því kirkjulega starfi, sem hafið er í Laugarnesskólahverfi, og heitir á þing og stjórn að styðja það með fjárframlögum“. Þessar tillögur voru einnig samþyktar: 1. „Prestastefnan ákveður að keppa að þvi, að innan 5 ára skuli vera kominn kristilegur unglingafélagsskapur i liverju prestakalli landsins. í því sambandi skorar hún á Kirkjuráðið og stjórn Prestafélags íslands, að láta það nú í sumar og framvegis vera aðalverkefni þeirra manna, er sendir verða af hálfu þessara aðila til safnaðanna, að vinna að þessu máli“. 2. a. „Prestastefnan leyfir sér að skora á Alþingi að láta lög- in um prestakallasjóð koma aftur til framkvæmda nú þegar“. h. „Prestastefnan felur biskupi að rita próföstum og prestum landsins livatningarorð þess efnis, að þeir safni i prestaköllum sínum áskorunum frá kirkjuvinum til Alþingis um að láta lögin um prestakallasjóð koma aftur til framkvæmda nú þegar“. Auk þeirra erinda, sem talin hafa verið, voru þessi flutt á prestastefnunni: Björn Magnússon dósent talaði um kristilegt siðgæðisviðhorf og Sigurbjörn Á. Gíslasön cand.' theol. um þýzku kirkjuna siðustu árin. Héldu þeir fýri'rlestra sína i Dómkirkjunni, og var þeim útvarpað. Ennfremúr flutti séra Eiríkur Albertsson erindi um kirkjulegar stefnur á Þýzkálandi á 19. öld, séra Friðrik Friðriksson um Moodý, prédikarann mikla, og Ásmundur Guðmundsson um Aðrar tillögur. Önnur erindi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.