Kirkjuritið - 01.07.1937, Blaðsíða 38

Kirkjuritið - 01.07.1937, Blaðsíða 38
270 Á. G.: Myndunarsaga Samst. g. Kirkjuritið. konunnar er fléttuð inn í söguna um vakningu dóttur .ía- írusar, mun blátl áfram vera sú, að Jesús læknar kon- una á leiðinni til húss Jaírusar, alveg eins og guðspjöll- in segja frá, og það mun vera höfundur Matt. sjálfur, sem raðar saman kraftaverkasögunum í 8. og 9. kap. fyrir sitt leyti eins og hann raðar saman orðum Jesú i 5.—7. kap. (Fjallræðan); þannig gefur hann glöggva lýs- ingu á báðum meginþáttunum i guðsrikisstarfi Jesú og undirbýr svar Jesú við spurningu Jóhannesar: „Farið og kunngjörið Jóhannesi það sem þið heyrið og sjáið: „Blindir fá sýn og lialtir ganga, líkþráir hreinsast og daufir heyra, og dauðir upprisa og fátækum er boðað fagnaðarerindi“. Þessa mótunarsögu mun efni guðspjallanna eiga í söfnuðum kristninnar áður en Samstofna guðspjöllin sjálf eru færð í letur. Meginkvíslar erfðakenningarinn- ar streyma um aðalsöfnuðina, í Róm, Antíokkíu, Jerú- salem, Sesareu og Efesus, og mynda þannig guðspjöllin. Markúsarguðspjall verður til í Róm um 67 eða 68, Lúk- asarguðspjall mun runnið einkum frá Antíokkíu og Ses- areu, auk þess sem Mark. er ein aðalheimild þess, og er það að líkindum samið á árunum 75—80. Matteusar- guðspjall mun fáum árum yngra og sameiginlegar ræðuheimildir þess og Lúk. að talsverðu leyti frá Anti- okkíu. Mest alt efni Mark! er felt inn í það og sérefni allmikið, er mótast hefir að öllum líkindum í kristnum söfnuðum á Gyðingalandi og þá fyrst og fremst í Jerú- salem. Erfikenningin í Efesus kemur mjög fram síðar í Jóhannesarguðspjalli. Tíminn leyfir mér ekki að rökstyðja þessar skoðanir mínar á aldri og átthögum guðspjallanna. En ég' vona, að það, sem ég hefi sagt um myndunarsögu Samstofna guðspjallanna, nægi til þess að sýna, að hór er um rann- sóknarefni að ræða, sem mikils er um vert og verð- skuldar athygli manna. Ásmundur Guðmundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.