Kirkjuritið - 01.07.1937, Qupperneq 5

Kirkjuritið - 01.07.1937, Qupperneq 5
Kirkjuritið. VIÐ VÍGSLUTÖKU BJARNA VlGSLUBISKUPS JÓNSSONAR 4. JÚLÍ 1937. Ræða dr. Jóns Helgasonar biskups. Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og drotni Jesú Kristi. Amen. 4. Mósebók (i. 22—26. ,,()g drottinn ialaði við Móse og sagði: Mæl ]ni lil Arons og sona hans og seg: Með þessum orðum skuluð þér blessa Israelsmenn: Drott- inn blessi þig og varðveiti þig! Drottinn láti sína ásjónu lýsa yfir þig og sé þér náðugur! Drottinn upplyfti sínu augliti yfir þig og gefi þér frið! Þannig skulu þeir leggja nafn mill yfir Israetsmenn, og ég mun blessa þá“. Ef einhverjum þeirra, er orð mín hevra, kynni að þykja þetta textaval mitt eitthvað hversdagslegt á þess- ari hátíðlegu stundu, sem nú er runnin upp yfir oss, svo vanir sem menn eru að lieyra þau höfð um hönd, hæði við hverja einustu guðsþjónustugjörð, svo og við fjölda annara tækifæra, þar sem kristnir menn koma saman, þá skulum vér minnast þess, að háleitari árnaðaróskir en felast í þessari drottinlegu hlessun eru ekki til í allri heilagri ritningu spjaldanna á milli. Að þessi æva- gömlu blessunarorð liafa nú hljómað um þúsundir ára, fyrst’ frá ómunatíð yfir ísraelslýð og síðan frá íyrstu kristni alt til þessa dags yfir kristnum safnaðar- lýð af öllum þjóðum, kvnkvíslum og tungumálum, án 16*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.