Kirkjuritið - 01.07.1937, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.07.1937, Blaðsíða 25
Kirkjuritið. Myndunarsaga Samstofna guðspj. 263 faðirinn mun senda yður i mínu nafni, liann mun kenna yður alt og minna yður á alt, sem eg hefi sagt yður“. Ekkert gal verið betra né mikilsverðara fyrir erfikenn- inguna en að fá að mótast i fyrstu af þessum mönnum og að tilhlutun þeirra. En nokkur tálmi varð þegar á vegi hennar, svo að straumurinn mátti ekki falla frjáls i beina stefnu. Hann varð að beygja vfir í heim hellenskrar menningar. í Jerúsalem var um þessar mundir mikið af grískment- uðum Gyðingum, sem töluðu grísku (Post. 6. ln), og Grikkir voru þar ekki heldur ótíðir gestir (Jóh. 12). Þessum grískumælandi mönnum þurfti einnig áð hoða fagnaðarerindið um Krisl á þeirra eigin tungu. Og því meir sem kristniboð efldist utan Gvðingalands, því brýnni þörf varð á, að erfikenningin skifti um búning og yrði flutt á grísku. Enda risu skjólt kristnar trúboðsstöðvar í grískum borgum og kristnin varð rótfest í hellensknm jarðvegi engu síður en gyðinglegum. Þessi nýi búningur, sem erfikenningin l)jóst, var ekki gullaldar grískan forna, heldur griska talmálið, sem var sameiginleg lunga í löndnm liins grískmentaða lieims. Var það nefnt „koine“, sem þýðir hin sameiginlega tunga. Á þessu máli eru guðspjöllin og hera ])ess ljóst vitni, að erfi- kenningin hefir áðnr mótast á því um hríð. Hvernig þessi húningaskifti af aramaisku á grísku hafa tekisl, er ekki auðið að fullvrða, þar sem aramaiskuna vantar lil samanburðar. En allar líknr eru lil þess, að þau hafi tekisl vel. Þýðingin virðist munu liafa verið nákvæm og rétt og' orðin nokkuð þrædd, cn þó ekki svo, að hún sé stirfin. Þýðendurnir liafa verið vel að sér hæði i ara- maisku og grísku og leyst þetta vandaverk þannig af höndum, að vér megum vera þeim þakklátir fyrir það. Auk þess liafa svo fjölmargir þýðendur aðrir verið að verki, sem ókunnugt er um með öllu, livernig þýtt hafa. Hver sá maðnr, sem kynst liafði erfikenningunni á ara- maisku og vildi hoða öðrum hana á gríska tungu, ldaul
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.