Kirkjuritið - 01.07.1937, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.07.1937, Blaðsíða 32
270 Ásmiindur Guðnnmdsson: KirkjuritiÖ. standa eins og á mörkunum milli pess að vera beinar sögur um Jesú — eða lcenning hans. Þser eru eins og men, sem gimsteinar — orð Jesú — eru greyptir i. Þeg- ar menn mintust orðanna, fylgdi sagan með. Sönnt hvatirnar, sem réðu því, að orðum Jesú var safnað, urðu ]tví einnig valdandi, að tekið var að safna „dæmunum". Þau höfðu einnig að geyma orð eilífs lífs og áttu að verða mönnum regla og mælisnúra fvrir breytni þeirra. Þau hafa ekki verið lítil kvisl erfðakenningarinnar, heldur mynda þau og orð Jesú og píslarsaga lians sam- eiginlega höfuðálinn. Það sést glögt á því, hve mikið Itefir varðveizt af þeim Idutfallslega við annað efni guð- spjallanna. Og hak við það má enn sjá eins og í móðu, hvernig fjöhli fólks hefir leitasl við að geyma þennan arf sem itezt og ávaxta hann með þvi að gefa öðrum hann með sér. En þess er þó ekki að dyljast, að mestur hluti „dæmanna“ og orða Jesú vfirleitt er hulinn mistri liðinna alda. Engin ástæða er til þess að ætla, að þau „dæmi“, sem hafa orð Jesú að þungamiðju, séu færð seinna i letur en fyr seg'ir um orð ltans alment. Má g'jöra ráð fyrir, að allmikið hafi þegar verið ritað um miðja 1. öld. Næsta stigið var að raða dæmunum saman og t'Iokka þannig, að þau veittu sem samfeldasla fræðslu og yrðu sem öfl- ugust til sóknar og varnar kristninni. Með því móti yrðu þau áhrifameiri en livert einstakt um sig'. Þetta er ekki ágizkun ein, svífandi í lausu lofti, þvi að í Mark. rná sjá glöggvar menjar þess. í Mark. 2, 1—3, fi er fimni „dæmum“ raðað saman og fast ofið, þannig að stígandi verður í frásögninni. Mótspyrnan gegn Jesú og fjandskapur til hans magnast meir og' meir. I sögunni um lækningu Iama mannsins kemur mótspyrnan ekki berlega í ljós, heldur hugsuðu fræðimennirnir í hjörtum sínum (2, 7): „IJví mælir þessi maður svo? Hann guð lastar. Enginn getur fyrirgefið syndir nema einn, það er Guð“. í næstu sögu hera þeir fram ásökun á Jesú við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.