Kirkjuritið - 01.07.1937, Blaðsíða 42
KirkjuritiÖ.
PRESTASTEFNAN.
Guðsþjónusta.
lagði út af Post.
aði fyrir altari.
Prestastefnan hófst fimtudaginn 1. júli kl. 1
e. h. Ólafur Magnússon prófastur prédikaði og
20, 28—33, en séra Garðar Þorsteinsson j)jón-
Fundarhöldin.
Fundirnir voru haldnir i hinum nýju sala-
kynnum K. F. U. M. Hefir liús félagsins verið
stækkað að miklum mun og er nú hið prýðilegasta og öllum
hlutaðeigendum til sóma. Fyrsti fundurinn var settur kl. 4.30
á fimtudag, en hinum síðasta lauk á laugardag 3. júlí um kl. 5.
Á morgnana var sameiginleg guðræknisstund með sálmasöng,
hihlíulestri og bænagerð. Þeir prófastarnir séra Þorsteinn
Briem og séra Sigurgeir Sigurðsson fluttu morgunbænir. A föstu-
dagskvöldið voru prestarnir i boði hjá biskupshjónunum.
Prestastefnuna sóttu auk biskups og guðfræð-
iskennara Háskólans 39 þjónandi þjóðkirkju-
prestar, þar af 8 i>rófastar, fríkirkjuprestarnir báðir, 7 fyrverandi
prófastar og prestar, 1 guðfræðiskandidat og 2 guðfræðinemar.
Fundarsókn.
Kaflar úr inng-angsorðum og yfirlitsskýrslu biskups.*)
Kæru samverkamenn og stéttarbræður!
Ég vil, sem fyrri, hefja mál mitt á þessari prestastefnu með
því að láta i ljósi ánægju mína yfir því, hve margir úr starfs-
niannaliði kirkjunnar eru hér samankonmir til þess að sitja
þessa 21. prestastefnu, sem hér er haldin undir minu forsæti.
Alls yfir hefi ég ekki í biskupstið minni liaft ástæðu til þess að
kvarta yfir aðsókninni að prestastefnunni, síðan er það varð mitl
hlutverk að kalla ykkur hingað, til þess að ræða áliugamál varð-
andi stétt vora og hlýða á fræðandi og vekjandi erindi, sem
góðir menn hafa flutt hér. Það er hvorttveggja, að tímarnir hafa
breyzt meir en lítið síðan er ég var ungur, og að fundarhöld
hafa orðið almennari en áður tíðkaðist, enda sér þess ekki sízt
vott, þar sem um kirkjuleg fundarhöld er að ræða. Fram undir
*) Felt er úr efni, sem áður hefir verið skýrt frá í Kirkju-
ritinu.