Kirkjuritið - 01.07.1937, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.07.1937, Blaðsíða 48
28fi Prestastéfnan. Kirkjuritið. steypukirkjur. Hefir Flateyjarkirkja kostaö uppkomin kr. 21659.65, og er hún söfnuðinum til hins mesta sóma. Einnig ])ar hefir komið fram alveg óvenjuleg fórnfýsi af hálfu ein- stakra manna. A þessu sumri stendur til að ég vígi, ef Guð lofar, hina nýju steinsteypukirkju á Suðureyri í Súgandafirði, sem söfnuðurinn hefir komið sér upp og á að verða sókna- kirkja eftirleiðis í staðinn fyrir Staðarkirkju, sem þó mun verða látin standa fyrst um sinn vegna þeirra, er í Staðar- dalnum búa. Þá hefir hin gamla, veglega Þingeyrakirkja i Húnaþingi fengið mjög mikla viðgerð og er nú aftur sögð orð- in hið prýðiiegasta hús utan og innan. Aftur mun byggingu Tjarnarkirkju á Vatnsnesi hafa litið miðað áfram síðan i fyrra og veldur þar um mestu fjárskorturinn. Hallgíinskirkjan er ennþá framtiðar„músik“; en yfirleitt hefir fjársöfnunin til hennar borið glæsilegan árangur. Ný prestsseturshús hafa á þessu ári verið fullgerð á Hvann- eyri á Siglufirði og í Laufási. Og hið þriðja i Bolungarvík er verið að byggja. Einnig hefir verið keypt handa Miklaholts- presti jörðin Söðulsholt með svo til nýju steinhúsi. Enn hefir Hólmaprestur, sem nú er fluttur til Eskifjarðar, fengið prestsseturshús þar í kaupstaðnum, stórt og vandað. Loks hefir verið keyjit vandað hús á Eyrarbakka handa Stokkseyrar- ]>resti og fluttist hann þangað frá Stórahrauni í vetur sem leið. Af fundarhöldum á liðna árinu kveður langmest að kirkju- fundi fyrir Sunnlendingafjórðung 21.—23. júní (en hann sótlu 36 prestar, 7 kandídatar og um 76 leikmenn) og aðalfundi Prestafélagsins, sem fór fram 28.-29. júní á Þingvöllum. Hefir þess, er gerðist á fundum þessum, verið rækilega minst i Kirkjuritinu og skal því ekki orðlengt frekar um þessa fundi. Styrkur til fyrv. Samkvæmt tillögum biskups var úthlulað presta og prests- 9690 kr. styrk til 5 fyrverandi presta og prófasta og 49 prestsekkna. Bitari barnaheimilisnefndar þjóðkirkjunnar, Asmundur Guðmundsson prófessor, lagði fram reikning barnaheimilissjóðsins fyrir 1936. AIls höfðu safnast á árinu kr. 1298.59, og styrkur verið veittur harnaheimilunum að Sólheinnun og Lundi i Öxarfirði, ennfremur dálitil fjárhæð til stofnunar dagheimili á Siglufirði. Þá skýrði ritari sérstaklega frá starfinu að Sól- heimum. Þar voru 15 fávitar og 14 heilbrigð börn síðastliðinn vetur. Á sumrum eru þar miklu fleiri heilbrigð börn, alt að 40. Fávitum mun sennilega fjölga eitthvað á hælinu í ár, og virð- ekkna. Skýrsla barnaheimilis- nefndar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.