Kirkjuritið - 01.07.1937, Blaðsíða 55

Kirkjuritið - 01.07.1937, Blaðsíða 55
Kirkjuritið. Innlendar fréttir. 293 inyndunarsögu Samstofna guffspjallaiuia. Síðastnefndu erindin birtast í Kirjuritinu. Prestastefnunni barst beiðni frá Templurura um það, að hún sendi fulllrúa á fund t>eirra að Þingvöllum 15. n. m. Til j)ess voru þeii’ kjörnir séra Guðmundur Einarsson og séra Björn Magnússon. Á. G. Þingvallafundur um bindindismál. INNLENDAR FRÉTTIR. Séra Guttormur Vigfússon prófastur í Stöð i Stöðvarfirði andaðist 25. f. m. 92 ára gamall. Minningarorð um hann eftir Þorstein ritstjóra Gíslason verða sökum rúmleysis að bíða næsta heftis af Kirkjuritinu. Prestsvígsla. Jóhann Hannesson guðfræðiskandidat frá Hálsi í Grafningi, var vígður til kristniboðsstarfs 27. f. m. Biskup landsins vigði samkvæmt beiðni Trúboðsfélagsins norska. Jóhann hefir m. a. stundað læknisnám siðastl. vetur til l)ess að búa sig undir starf sitt. Hann mun fara utan í haust og dvelja um liríð j Englandi áður en liann heldur austur til Kína, en þar er hon- um ætlað að boða kristni. Umsóknir um prestaköll. Um Glaumbæjar prestakall sækja þeir séra Lárus Arnórs- son og séra Tryggvi Ivvaran, Stafholts séra Bergur Björnsson, cand.theol. Gísli Brynjólfsson, séra Páll Þorleifsson, séra Þor- grímur Sigurðsson og séra Þorsteinn Björnsson, og um Viffvikur séra Jón Skagan. Neskirkja í Norðfirði hefir nú eignast nýtt orgel að gjöf frá söfnuðinum. Það kostaði yfir 1800 krónur. Sambandsþing íslenzkra kristniboðsfélaga var haldið í Reykjavik 25. og (26. f. m. Fulltrúar frú 6 félögum sóttu það. Séra Sigurður Pálsson flutti annan þingdaginn erindi í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.