Kirkjuritið - 01.07.1937, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.07.1937, Blaðsíða 31
KirkjuritiS. Myndunarsaga Samstofna guSspj. 269 Um dæmisögur Jesú sérstaklega má þess geta, að enn auðveldara var að muna þær og færa í letur fyrir það, að Jesús valdi þeim þann búning, sem þá tiðkaðist á alþýðusögum og hlýddi ákveðnum lögum. Þegar nú alls þessa er gætt, og jafnframt tekið tillit til þess, að það var píslarsagan og orð Jesú, sem kristnir menn mátu mest — þá verður það ekki of djörf álykt- un, að um árið 50 liafi verið til söfn af orðum Jesú víðs- vegar meðal frumkristninnar. Þau liafa þá vísast ekki enn verið orðin stór. En eftir þann tíma stækka þau. Smásöfn eru feld saman í önnur stærri. Dæmisögur eru flokkaðar saman. Ræðuheimildir myndast. „Dæmin“. Þótt frumkristnin hafi metið meir að safna orðuin Jesú en sögum um hann, þá er þess að gæta, að sumar sögurnar standa í nánasta sambandi við orð lians. Þær eru stutlar, fáorðar og gagnorðar, og liver um sig óskor- uð heild. Efni þeirra er sagt í sem fæstum orðum að auðið er, unz kemur að því, er mestu skiftir, orðum Jesú sjálfs. Hitt alt er eins og umgerð um þau, eða inn- gangur að þeim. Til dæmis og skýringar vil ég fara með eina slíka sögu, í Mark. 2, 16 nn: „Og er fræðimennirnir af flokki Faríseanna sáu, að hann sanmeytti syndurum og tollheimtumönnum, sögðu þeir við lærisveina hans: Hann etur og drekkur með tollheimtumönnum og syndurum. Og er Jesús heyrði það, segir hann við þá: „Ekki þurfa heilbrigðir læknis við, heldur þeir, sem sjúkir eru; eg er ekki kominn að kalla réttláta, heldur synduga“. Engin viðleitni er á því að lýsa persónunum, sem nefndar eru, né kringumstæðunum, heldur lýkur sög- nnni jafnskjótt sem Jesús hefir talað orðin. 1 þessu formi hafa mótast ýmsar elztu frásögurnar um Jesú. Þær eru dæmi (paradigma), sögð til þess að varpa skýru ljósi yfir persónu hans og fagnaðarerindi. Þær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.