Kirkjuritið - 01.07.1937, Blaðsíða 6

Kirkjuritið - 01.07.1937, Blaðsíða 6
244 Jtm Helgason: KirkjuritiíS. þess að glata nokkuru af hinum upprunalega helgiblæ sínum, ]tað ætti að vera oss hin öflugasta sönnun fyrir drottinlegum uppruna þessara blessunarorða, eins og líka gefið er til kynna í hinum upplesna texta. En það sem meðfram, ef ekki aðallega, hefir ráðið þessu lextavali mínu, er þó meðvitundin um, að engar árn- aðaróskir iiafa oftar liljómað til eyrna vorra af þínum vörum, elskulegi bróðir og vinur! kristnum safnaðar- iýð til lianda, og það einmitt í þessum helgidómi og frá ])essu altari, öll árin, sem liðin eru síðan er þú byrj- aðir prestsskap. Mér hefir því fundizt það vel til fallið að mega ávarpa þig sjálfan þessum drottinlegu árnaðar- óskum á þessum hátíðisdegi æfi þinnar. Hin nýja staða, sem þú í dag vígist til, hefir að vísu ekki í för með sér neina breytingu, að því er snertir sjálft köllunarstarf þitt sem prestur og sálusorgari, aðra en þá, að þér veit- ist heimild til að vinna hiskupsverk, sem þér kunna að verða falin. En iiér er þess þá líka að minnast, að það eru ekki hin umboðslegu biskupsstörf, þ. e. þau störf, sem l)iskup vinnur í umboði ríkisvaldsins, sem gera hann að hiskupi í fornkirkjulegri og kristilegri merk- ingu orðsins. Þegar Páll postuli kemst svo að orði: „Það orð er satt, að sækist einhver eftir biskupsstarfi, þá girnist hann fagurt hlutverk“, þá hefir postulinn enga ytri umhoðsmensku í l)uga, heldur aðeins þá umboðs- mensku jd'ir leyndardómum Guðs, sem er meginþáttur hins kennimannlega embættis. Hugsjónarlega skoðað er því hverfandi munur á biskupsstöðunni og sálusorgara- stöðunni. Biskupsstaðan er, hvort sem henni fylgir nokkurt ytra vald eða ekki, í insta eðli sínu sálusorg- arastaða eins og prestsstaðan, og það er með þetta í huga fyrst og' fremst sem Páll talar um biskupsstarfið sem „fagurt hlutverk“. Fyrir því lét ég svo um mælt, að vígsla þín lil biskups, sem hér á fram að fara, hefði enga breytingu í för með sér, að því er snertir sjálft köllunarstarf þitt sem prestur og sálusorgari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.