Kirkjuritið - 01.07.1937, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.07.1937, Blaðsíða 36
271 Ásmundur Guðmundsson: Kirkjuritið. og koma niður lieill á hófi tók hann með orðunum: „Ekki skaltu freista drottins Guðs þíns“. En þetta myndi þó liafa verið talið Messíasartákn, er tæki af allan vafa. Jesús líknaði og læknaði, af því að hann kendi í brjósti um þá, sem áttu hágt. Það sýna kraftaverkasögurnar sjálfar l)ezt. Og tilgangur frumkristninnar með því að segja þær var hlátt áfram sá, að lýsa þessu starfi hans. Þetta skiftir mjög miklu máli. Ef kraftaverkasögurnar hefðu átt að sanna Messiasartign Jesú, þá stæði tæpt sögugildi þeirra, en samkvæmt þessari skoðun eru þær vaxnar úr sögulegum jarðvegi. Skoðanir manna á kraftaverkum yfirleitt hafa að sjálfsögðu haft mikil áhrif á dóma þeirra um krafta- verk J-esú. Þeir sem ekki trúa því, að kraftaverk gjörist, lelja auðvitað kraftaverkasögurnar um Jesú annaðhvorl hugarburð frumkristninnar eða þannig til orðnar, að eðlilegir atburðir læfði fengið yfir sig yfirnáttúrlegan ])læ, verið misskildir og' ýktir í frásögunum. (Enda er því ekki að neita, að slikl kunni einhversstaðar að koma fram). En vísindamennirnir eru nú að verða varfærnari og' varfærnari í slíkum fullyrðingum og liógværari. Ný lieimsskoðun rís. Eindin er ekki ódeili, heldur smá- lieimur út af fyrir sig, nokkurs konar sólkerfi, mörkin eru horfin milli efnis og orku. Heimurinn er líkari voldugri liugsun en vél. Ivraftaverk geta átt sér, þegar viss skilyrði eru fvrir liendi. Það hrýtur livorki í bág við vísindi né heimspeki. Ivraftaverk gjörast sannanlega enn í dag. Og hví skvldi Kristur ekki liafa megnað að gjöra gott með undursamlegum mætti sínum og græða alla, sem treystu honum? Þegar þannig er litið á kraftaverk Jesú sem stað- reyndir og kraftaverkasögurnar sem historiskar heim- ildir, þá er það auðsætt, að þær hafa mótast og þróast eftir sömu lögum eins og önnur erfðakenning um Jesú. Þó er sá munur á, að þær eru lengur að ná ákveðinni festu, þar sem ekki er jafnmikil áherzla á þær lögð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.