Kirkjuritið - 01.07.1937, Side 9

Kirkjuritið - 01.07.1937, Side 9
KirkjuritiS. Vigslutaka séra Bjarna Jónssonar. 247 myrkri hjúpuð, heldur sá drottinn, er sjálfur hefir veitl oss „þekkirigu á dýrð sinni eins og hún kom í ljós í ásjónu Jesú Krists“ (2. Ivor. 4,(5), og vér þekkjum sem föður miskunnsemdanna frá orðinu, sem hann hefir til vor talað, en þó umfram alt frá svninum eingetna, sem er „ljómi dýrðar lians og ímynd veru hans“. Einnig livað þetta snertir, er ég, kæri bróðir, þess fullviss, að starf umliðinna ára hefir orðið þér sjálfum hlessunarríkt, að því leyli sem samlíf þitt við frelsar- ann hefir með degi hverjum gert þig hæfari lil að hera fyllingu Guðs náðar vitni í söfnuðinum. En því er riú einu sinni svo farið um oss alla, að starfið i þjónustu safnaðarins herra lieimtar af oss sífelt áframhaldandi vöxt í tileinkun náðarinnar og sannleikans, og verður það því inntak árnaðaróskar vorrar þér til handa á þessum vígsludegi þínum, að drottinn virðist að láta þér áfram þá náð í lé um ólifaða æfidaga þína, að ásjóna ■ hans, dýrðleg, ástrík og heilög, megi ávalt lýsa yfir þig', dýrð hans verða þér með hverjum degi æfi þinnar aug- ljósari, og trú þín á hann með hverjum degi óbifanlegri, svo að ekkert fái nokkuru sinni í iðukasti lífsins liagg- að henni og svift vitnisburð þinn um hann krafti og djörfung þess, sem „veit á hvern hann trúir“. En þessu verður einvörðungu náð fvrir sífelt innilegra samfélag við hann, sem með sanni gat sagt hin miklu orð: „Ég og faðirinn erum eitt“. Og svo renna að síðustu árnaðaróskir vorar þér til handa saman í þessari blessunarósk: Dj-ottinn upplijfti sínu augliti gfir þig og gefi þér frið! í sjálfu sér er þessi ósk endurtekning þess, sem á undan er farið; aðeins 'eru orðin ákveðnari, þar sem með þessu: „og gefi þér irið‘% er tilgreint sjálft hið mikla takmark, sem öll bless- un Guðs að síðustu stefnir að; en það er gert með hlið- sjón á því, að lífið verður oss öllum að einhverju levti baráttu-líf, svo að oss jafnvel er „fyrir þrengingai' æll-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.