Kirkjuritið - 01.07.1937, Blaðsíða 53

Kirkjuritið - 01.07.1937, Blaðsíða 53
KirkjuritiS. Prestastefnan. 291 til þingmensku, og þeir eru til í öllum eða flestum flokkum. Kirkjan á að gera sér það Ijóst hvað það er, sem hún þarf að liafa áhrif á í stjórnmálunum, hvar hún þarf að verjast og hvar að sækja á. Hún verður að verjast hverskonar skerðingu á starfsmönnum og starfssviðum, og hún þarf að sækja á um aukin áhrif og möguleika lil áhrifa til góðs. Þegar kirkjan hefir gert sér þetta Ijóst, ár frá ári, þá ber henni að skipa öllum sínum kröftum og öllum sínum áhrifum til þess að málin verði afgreidd á þann hátt, sem lienni er nauðsynlegt. Gott dæmi þess erú tillögurnar um fækkun presta og þær jjúsundir mótmæla, sem komu þar á móti. Þessi mót- mæli höfðu sín áhrif og hlutu að hafa þau. Þingmenn eru um- hoðsmenn jjjóðarinnar, og þeim ber siðferðisleg skylda til þess að athuga eindreginn vilja mjög margra landsmanna. Kraftur kirkjunnar til áhrifa á iöggjafarvaldið fer því alveg eftir því, hve miklum áhrifum hún býr yfir. Og þetta er líka alveg rétt og ágætt. Kirkjan á að vera vekjandi og örfandi stofn- un. Hún getur aldrei unnið verk sitt nema þvi aðeins, að hún eigi víðtækum vinsældum að fagna og að menn finni að hún sé til gagns. En hafi lnin þessar vinsældir og traust, þá á hún lika að koma því vina og samherjaliði á lireyfingu, gefa því liði rödd og mál og fylgja því í þágu hins góða málefnis. Hér er ekki um neilt kirkjuveldi að ræða eða það að seilast eftir völdum í þjóðfélaginu. Hér er aðeins um jjað að ræða, að skapa starfsskilyrði fyrir þá stofnun, sem berst fyrir heimsins bezta málefni. Kirkjan á því að halda sér fyrir utan flokkana. En hún á að vinna að því, að góðir vinir hennar séu sem flestir í öllum flokkum. Og hún á að vera svo djörf að láta löggjafann vita. hvers hún jjarf. Prestarnir, og þær þúsundir leikmanna um alt 1 and, sem skilja og meta starf kirkjunnar og finna, að það byrfti að vera miklu meira og öflugra, eiga að láta vita af þvi, flð þessi áhugi er fyrir hendi. Þá mun kirkjan fá ]iann starfs- grundvöll og þá möguleika, sem hún þarf til þess að geta haft sin bætandi áhrif á þjóðina. Hún mun skila ölhi, sem til henn- ar er varið, i þeirri mynt, sem dýrmætust er, auknu mann- gildi og fegruðu þjóðlifþ'. Uni erindið urðu nokkurar umræður. Prestlausu Séra Friðrik Rafnar hélt fyrirlestur, er hann brauðin nefndi: „Prestlausu brauðin og framtíðin“. Hann benti skýrt á það, hve mikið skarð hetði myndast smámsaman í starfsmannaliði kirkjunnar við það, að miklu færri hefðu tekið prestsembætti en látið af síðustu 19*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.