Kirkjuritið - 01.07.1937, Side 39

Kirkjuritið - 01.07.1937, Side 39
Kirkjuritið. SÉRA SIGFÚS JÓNSSON FYRRUM PRESTUR AÐ MÆLIFELLI. Hann andaðist 8. f. m. að Nantabúi í Skagafirði á ferðalagi þar nm sveit- ina, því að eins og kunn- ugt er, þá átti liann heima á Sauðárkróki og liafði gegnt þar kaupfélags- stjórastöðu um 18 ára skeið eða frá því er hann i fardögum 1919 lét af prestskap. Þótt séra Sigfús væri fvrir löngu horfinn úr tölu starfsmanna kirkju vorrar, hefir ritstjórum „Kirkjuritsins“ þótt hlýða að hans væri getið látins i því riti og mælzt til þess við mig, að ég ritaði fyrir það nokkur minningarorð um þennan látna félaga minn, skólabróður, hekkjarhróður og sessunaut á löngu liðinni tíð. Við þeim tilmælum liefi ég viljað verða. Við gengum saman inn í lærða skólann fvrir 57 ár- um og hófst þar viðkynning okkar. Við fylgdumst að hekk úr bekk, unz við lukum stúdentsprófi 1886. Þrjú síðari ár skólaverunnar vorum við sessunautar og' lás- um þá líka saman undir vorpróf á liverju vori. Ég tel mér það jafnan til hamingju, hve góðum liój) bekkjar- hræðra ég lenti í, er ég kom i lærða skólann, enda liefi ég borið hlýjan hug til þeirra allra alt til þessa dags, og þá ekki sízt til séra Sigfúsar, þótt leiðir skildi með

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.