Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.07.1938, Blaðsíða 5
Kirkjuritið. Dr. Björn B. Jónsson. 263 Hann var kirkjuhöföingi þeirra og forystumaður, forseti Hins evangelisk-lúterska kirkjufélags um hríð og rit- stjóri „Sameiningarinnar“, prestur um 45 ára skeið lil dauðadags, fyrst í Minneota i Minnesota og því næst i Winnipeg í Fyrsta lúterska söfnuðinum frá því er séra Jón Bjarnason lézt, 1914. Mun lians eflaust lengi minst meðal landa vorra vestan hafs og nafn hans geymast í kirkjusögu þeirra. Hafa þeir séð það rétt, að ekki myndi völ á hæfara manni til þess að skipa rúm séra Jóns Bjarnasonar. Dr. Björn minnist vinar síns Sigurðar Sivertsens pró- fessors í „Lögbergi“ 10. marz í fagurri grein. Hann skrif- ar svo meðal annars: „Einhver ógleymanlegasta stund æfi minnar er næt- urstund ein í Bevkjavík sumarið 1933. Það var komið langt fram yfir miðnætti; en þó var svo hjart að lesa hefði mátt á hók. Veðurblíðan var óviðjafnanleg og sá friður á jörðu, sem engin orð fá lýst. Við próf. Sívertsen gengum fram og' aftur meðfram Tjörninni. Fuglafor- eldrar sveimuðu með barnahópana sína liægt og sem i leiðslu um vatnið. Svanirnir stóðu fram með landi með höfuðið undir væng og sváfu. Friðsælli, fegurri stund hefi ég aldrei átt á náttúrunnar harmi. Vinur minn og ég gengum og sem í leiðslu og töluðum um það eitt, sem háðum voru hugðmál helgust. Það er á slíkum stund- um, að „stöðvast timans hála hjól, en lmýtast eilíf bönd“. Þetta atvik frá Tjörninni í Reykjavík sumar- nóttina hjörtu er mér jartegn þess, að einhvers staðar í tilverunni fái ég að hitta vin minn aftur á ennþá yndis- legri stund en þessi var“. Hann liefir þá sennilega lítt grunað, að eftir tvo mán- nði myndi haf dauðans ekki framar skilja þá vinina. Um minningu dr. Björns mun bjart í hugum allra, sem þektu vel hirin viðkvæma hugsjónamann og trú- iriann og hollustu hans við málefni Guðs ríkis. Láti Guð honum nú raun lofi betri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.