Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Síða 7

Kirkjuritið - 01.07.1938, Síða 7
Kirkjuritið. Séra Helgi Árnason. 265 starfað sem þjónandi prestur í samfleytt 43 ár, og þar af lengstan tímann í einu af erfiðustu prestaköllum lands- ins. Fyrstu tvö árin eftir að hann hætti prestskap, var hann hjá syni sínum, Árna héraðslækni á Patreksfirði, en flutti þvínæst til Reykjavíkur, þar sem hann dvaldi það sem eftir var æfinnar. Eftir séra Helga Árnason liggur í rauninni mikið æfi- starf, þó margt af því kunni þegar vera lmlið eða hyljist fljótt í móðu hins liðna, eins og gengur og gerist um verk þeirra manna, sem bundin eru við lílil takmörkuð svæði, og þar sem lítið hefir verið að unnið að kveðja sér liljóðs á opinherum vettvangi. Sé þá fyrst litið lil aðalstarfsins, hinna eiginlegu prest- verka, og þess gætt, livernig þau hafa verið ræld lijá þessum látna kennimanni, þá er án efa ekkert ofsagt, þótt sagt sé, að honum hafi farist þau sérlega vel úr hendi. Að vísu mun ekki vera liægt að telja hann neinn atkvæða ræðumann, en hæði ræður og önnur kirkjuleg þjónusta var með svo snyrtilegum hlæ, svo aðlaðandi, að ekki gat hjá því farið að orð hans og framkoma liefði góð áhrif á þá, er á hlýddu. En sérslaldega var þó einn þáttu rinn í prestsstarfinu, sem honum mun liafa látið einna hezt, og það var barnauppfræðslan, enda gerði hann sér mikið far um, að til hennar væri vandað eftir föngum, og' á þessu sviði eru að líkindum dýpstu og glegstu spþrin á starfsferli þessa framliðna heiðurs- manns. Pegar séra Helgi Árnason tók við prestsembætti á Snæfellsnesi, voru öll fræðslumál þar, að sögn, í hinni inestu niðurlægingu, svo að óvíða eða jafnvel hvergi niun hafa verið ver ástalt í því efni á landinu. Hér var því mikið verk fyrir hendi fyrir ungan og ötulan prest, °g séra Helgi brást heldur ekki skyldu sinni í Jiessu efni. Hann lét sér það eitl ekki nægja, að inna af hendi lögboðna fræðslu, heldur gekk hann fetinu framar. Hann beitti sér af áhuga fyrir almennri barnafræðslu í öllu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.