Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Page 8

Kirkjuritið - 01.07.1938, Page 8
266 Sigurður Guðmundsson: Júli. prestakallinu og kom upp, með tilstyrk góðra manna, barnaskólum í báðum kauptúnunum Ólafsvík og Helli- sandi. Með þessuin skólum hafði hann jafnan eftirlit og i Ólafsvíkurskólanum mun hann altaf hafa kent eitt- livað, þó liann liefði ekki sjálfur skólastjórnina á liendi á síðari árum. — Þetta starf hefir héldur ekki verið unn- ið fyrir gýg, því að að andlegri menningu munu safnaðar- meðlimir Nesþingaprestakalls nú alls ekki standa að haki þvi, sem víðast hvar gerist annars staðar á landinu. Þó emhættisverkin, í þrengri merkingu, séu að jafn- aði talin lífsstarf prestsins, þá eru þau, að minsta kosti utan slærri kaupstaðanna, svo saman ofin við önnur sameiginleg mál safnaðarmeðlimanna, að prestsins gæt- ir þar líka, og lians er getið eftir því liði, sem hann leggur til hinna ýmsu framfaramála félagsins. — Á þessu sviði var séra Helgi einnig hinn þarfasti maður. í háðum prestaköllunum, sem hann var í að langdvölum, lét hann sér mjög ant um framfarir og velmegun safnaða sinna. Á háðum stöðunum beitti liann sér fyrir sparisjóðsstofn- unum, og stjórnaði þeim með forsjá og fyrirhyggju. Þá má einnig geta þess, að hann hafði jafnan ýms trúnað- armál á hendi fyrir sveitarfélaga sína, sem hann vann að með dugnaði og samvizkusemi. Af þessu framansögðu má sjá, að séra Helgi má teljast á meðal hinna merkari presta, enda hafði hann ýmsa þá kosti til að bera, sem að því studdu. Hann var prýðilega greindur nraður, gætinn og athugull, snyrtilegur og yfir- lætislaus í allri framgöngu og veitti því létt að ávinna sér traust og hlýjan Iiug hjá söfnuðum sínum. Þegar liann lét af prestskap fyrir 14 árum, þá var svo langt frá því, að kraftar hans væru þrotnir, og má frekar segja, að það hafi verið skaði, að' hann skvldi ekki lialda því starfi lengur áfram. En lil afsökunar má færa, að vinnudag- urinn var þegar orðinn nokkuð langur, og hafði með köflum verið talsvert erfiður. Prestsþjónusta í Nesþinga- prestakalli, sem rækt er með mestu skyldurækni í 26 ár,

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.