Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Qupperneq 10

Kirkjuritið - 01.07.1938, Qupperneq 10
PRESTASTEFNAN Guðsþjónusta. Fundarhöldin. Preststefnan hófst fimtudaginn 23. júní kl. 1 e. h. með guðsþjónustu í D'ómkirkjunni í Reykja- vík. Séra Halldór Kolbeins frá Stað í Súgandafirði flutti prédik- un út af Jóh. 14,6, en Friðrik Rafnar vígslubiskup þjónaði fyrir altari. í lok guðsþjónustunnar voru prestarnir til altaris. Fundirnir voru haldnir í húsi K. F. U. M. Var fyrsti fundurinn settur kl. 4,30 á fimtudag, en hinum síðasta lauk skömmu eftir miðaftan á laugardag. Við morg- unbænir lásu þeir séra Ólafur prófastur Magnússon og séra Frið- rik Friðriksson framkvæmdarstjóri K. F. U. M. ritningarkafla og báðu bænar. Prestastefnuna sóttu auk biskups landsins og vígslubiskupa, þrír guðfræðiskennarar Háskól- ans, 38 þjónandi prestar og prófastar, 10 fyrverandi prestar, 5 guðfræðiskandidatar og 2 guðfræðinemar. Fundarsókn. KAFLAR ÚR YFIRLITSSKÝRSLU BISKUPS*). Á ári því, sem liðið er síðan er vér komum hér síðast saman til prestastefnu-halds, hefir enginn þjónandi presta landsins dáið. Aftur á móti eigum vér á bak að sjá nokkurum af kirkjunnar starfsmönnum, sem fyrir aldurs sakir eða vanheilsu höfðu þeg- ar látið af embætli, þeini vígslubiskupi Sigurði P. Sívertsen pró- fessor, séra Jakob Ó. Lárussyni, séra Arnóri Árnasyni, séra Helga Árnasyni, séra Ólafi Ólafssyni frikirkjupresti. (Ennfremur mintist biskup séra Björns B. Jónssonar í Winnipeg). Þá er að minnast fjögra prestekkna, er látist hafa á liðnu far- dagaári, sem sé þeirra Arndisar Pétursdóttur (ekkju Páls próf. Ólafssonar i Vatnsfirði), Önnu Kristjánsdóttur (ekkju séra Slefáns Jónssonar á Þóroddsstað) og systranna Margrétar Andreu Þórð- ardóttur (ekkju séra Páls Sigurðssonar í Gaulverjabæ) og Sigríðar Þórðardóttur (ekkju séra Jóhanns próf. Þorsteinsson- ar i Stafholti). Tvær þessara ekkna áttu yfir fullan 50 ára ekkjudóm að líta (frú Margrét Þórðardóttir 51 árs, frú Anna *) Felt er úr það, sem áður hefir verið skýrt frá í Kirkjuritinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.