Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Blaðsíða 12

Kirkjuritið - 01.07.1938, Blaðsíða 12
270 Prestastefnan. Júlí. Ekkert „mál“ mun á liðnu fardagaári hafa vakið jafnmikla eft- irtekt um land alt og „dósentsmálið“, þar sem einróma dómi 5 samkepnis-dómenda um það, hver hljóta skyldi dócentsembættið, var vísað á bug af „kenslumálaráðherra“ og þeim veitt embættið, sem dómsnefndin einliuga hafði álitið síztan keppenda til slíkrar stöðu. Hér er ekki ástæða til að dvelja frekar við þessi málalok, sem þegar hafa hlotið dóm aljjjóðar og hann alls yfir ómildan. En „tilfellið“ sýnir bezt, livað menn geta átt á hættu, þegar í kenslumálaráðherrastöðu veljast menn, sem aldrei hafa nálægt slíkum málum komið. Á næstliðnum vetri voru haldnir alls 8 kirkjuráðsfundir 3 fyrir nýár (18., 19. og 20. nóv) og 5 eftir nýár (28.febr„ 10. marz, 12. marz, 4. og 5. maí). Haustfundirnir voru aukafundir, sem kallaðir voru saman vegna mála, sem skotið hafði verið til kirkju- ráðs af dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, eða sem búist var við, að Alþingi hefði til meðferðar. Á fundunum eftir nýár voru rædd mál eins og kirknamál Reykjavíkur, stofnun einskonar útvarps-1 prests-embættis, prestakallasjóðsmálið og utanfararstyrkur presta, og úthlutað nokkuru af því fé, sem kirkjuráð hafði enn til um- ráða þrátt fyrir þá skerðingu á tekjum prestakallasjóðs, sem Alþingi liafði gert i liitt eð fyrra. Sumt af þeim málum, sem komu til álita í kirkjuráði, hafa feng- ið góðan byr, eða að minsta kosti viðunanlegan eftir atvikum. Má jiar fyrst og fremst telja niðurstöðu þá, er fékst á vetrarþinginu í fyrra haust varðandi kirknamál Reykjavíkur, sem eftir atvik- verður að teljast góð byrjun, að því leyti sem í henni felst viður- kenning á aðkallandi nauðsyn þess, að fá breytingu á því fyrir- komulagi, sem dómkirkjusöfnuðurinn hefir átt við að búa með sína tvo presta handa 28 þús. manns. Að Aljiingi fékst til að samþykkja lítilsliáttar framlag — 2000 kr. — í Preslakallasjófí af fé því, er ríkinu sparast við prestaköll, sem verða að hlíta þjón- ustu nágrannapresta gegn % byrjunarlaunum presta, var að vísu ekki nema 14 eða % þeirrr upphæðar, sem sparast hefir, en þó betra en ekki neitt, eins og á stendur. Þá má einnig telja vel farið, að fjárveiting vegna utanfarar presta hefir verið komið ;nn í fjárlögin, jiótt ekki nái sú fjárhæð liví, sem í lögum er a- kveðið. En jiað tel ég athugavert í jiessu sambandi, ef það á að verða reglan eftirleiðis, að fjárveitingnefnd Alþingis ákveði i hvert sinn, hverjum skuli veittur styrkur til utanfarar; því að altaf má búast við, að þar verði aðrar hliðsjónir látnar sitja i fyrirrúmi en æskilegar má telja. — Ánægjulegt er það líka, að ákveðið liefir verið, samkvæmt tillögum kirkjuráðs að styðja kirkjubygguujarmál Akureyrarsóknar með 30 þús. kr. framlagi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.