Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.07.1938, Blaðsíða 13
Kirkjuritið. Prestastefnan. 271 er greiðist á næstu tveim árum. AS kröfum AkureyrarsafnaSar — um 50 þús. kr. framlag — fékst ekki sint, mátti segja fyrir, því að forsendur þeirrar kröfu eða ástæðurnar, sem bornar voru fram, voru á þeim misskilningi bygðar, að alt mensal-góss hins gamla Hrafnagilsprestakalls væri eign Akureyrarkirkju, sem hefði erft það, þegar Hrafnagilskirkja var lögð niður eða flutt til Akur- eyrar. Hitt liafði þeim yfirsést þar nyrðra, að mensal-góssið, þ. e. kirkjujarðir, ítök og hlunnindi, falla vitanlega til kirkjujarðasjóðs eða hins opinbera frá sömu stundu og liið opinbera tekur að greiða prestinum öil föst laun hans úr ríkissjóði. — Þá vill einn- ig kirkjuráðið telja sér' lil inntektar, að Dýrafjarðarþing hafa fengist endurreist sem sérstakt prestakall með lögum — beint ofan í bollaleggingar undanfarandi þinga um nauðsyn þess, að fækka prestaköllum með samsteypu. Er nú aðeins beðið eftir konung- legri staðfestingu nefndra laga, því að fyr en hún er komin, verð- ur ekki hægt að auglýsa þetta endurreista prestakall til umsóknar. — Loks skal síðast talið það afrek þingsins, sem gera má ráð fyrir, að ýmsum hinna yngstu presta hafi orðið og verði mesta fileðiefni, að sú breyling hafðist fram á löffunum um laun em- bættismanna frá 1919, að „við veitingu prestakalla sé ráðherra heimilt að ákveða, að laun presta skuli þegar frá upphafi greið- ast með fullri aldursuppbót“. Að vísu er svo að orði komist, að þetta megi gera „við veitingu prestakalla“, svo sem væri hugs- unin sú, að einungis þeir er hér eftir fá veitingu fyrir prestakalli verði aðnjótandi þessara hlunninda. En ég liefi fyrir satt, að þann skilning beri að leggja í þetta ákvæði, að allir þeir prestar, sem liafa ennþá ekki náð fullri aldursuppbót, eigi að fá hana nú þegar; hitt til lítilla bóta. Ég geri því ráð fyrir, að þessar launabætur komist í framkvæmd jafnskjótt og lögin hafa lilotið konungsstaðfestingu. — Mér hefir talist svo til, að 43 prestar geti l'egar á þessu ári fengið fulla aldurs-uppbót. Við fljótlegan út- feikning telst mér svo til, að sú hækkun nemi alls 26 þús. kr., en þar frá dregst það, sem lækkun dýrtíðaruppbótarinnar nemur við það, að allir þessir prestar liækka upp í 3000 kr„ en það telst mér til, að sé kr. 4975. Svo verður þá kostnaðurinn, sem leiðir af þessari launabreytingu fyrir ríkissjóð, kr. 26000 -r- 4975, eða sam- tuls kr. 21025. — Finst mér engin ástæða til að láta sér blæða í migum þá upphæð. Hún samsvarar 2 forstjóralaunum (tæplega l'ó) við ríkisfyrirtæki, eða 3 stýrimannslaunum á ríkisskipunum! Legar nú 500 kr. dýrtíðaruppbót og 5—700 kr. embættiskostnaður úætist við 3000 kr. launin, verða prestalaun hér á landi alls 4000— 4200 kr. Miðað við laun presta á árunum 1908—19, er munurinn allmikill, að ég nú ekki til samanburðar fari enn lengra aftur í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.