Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Síða 15

Kirkjuritið - 01.07.1938, Síða 15
Kirkjuritið. Prestastefnan. 273 t'l þess að verða framtíðarbústaður prestsins á Dvergasteini. •—■ Meðal guðfræðisrita, sem birtust á árinu, kveður langsamlega niest að ritum þeirra prófessoranna, séra Magnúsar (tíalata- bréfið) og Ásmundar Guðmundssonar (Samstofna guðspjöllin). Til afnota við fermingar-undirbúning barna hefir séra Þorsteinn Kristjánsson látið prenta dálitið „kver“, er saman stendur af eintómum ritningargreinum („verba probantia" hljóðandi upp á hina kristilegu höfuðlærdóma). Um það má vitanlega altaf deila, hvað taka eigi með, og hér hefir orðið að sleppa ýmsum minni háttar kenningaratriðum. Séra Halldór á Reynivöllum, sem, eins og kunnugt er, er mesti óhugamaður um kirkjusöng, hefir á árinu gefiÖ út „Sálmalög“, 41 að tölu við frumsamda og þýdda íslenzka sálma. Má gera ráð fyrir að söngelsku fólki, allra helzt til sveita, verði sálmalög þessi kær- kominn gestur. Einnig hefir hann á næstliðnum vetri gefið út á prent ritling, sem hann nefnir „Titlögur um ný afskifti íslenzkra sveitapresta af menningarmálum sveitanna og um skólamál'-. Hefðu prestar gott af að kynna sér hugsanaferil höfundarins, enda þótt búast megi við, að þeir verði honum ekki samdóma í ollu. — Hið svonefnda „Kristilega. bókmentafélag" hefir á næst- liðnu ári gefið út nýja bók eftir Hallesby prófessor hinn norska „k r lieimi bænarinnar. Skilaboð til þreyttra biðjenda", í þýð- mgu eftir séra Garðar Svavarsson. Er bið sama um þessa bók að segja og þá, er félagið gat út fyrir nokkurum árum. „Trúrækni og kristindómur“, að hún á brýnt erindi til margra og er í orðs- 'ns bezta skilningi uppbyggileg og vekjandi. Koks vil ég alveg sérstaklega vekja athygli presta ó hinni nýju ljósprentuðu útgáfu „Vísnabókar Guðbrands biskups", sem próf S. Nordal hefir gefið út á kostnað Munksgaards, hins danska bóksala. Þótt titillinn „Ein ný vísnabók" virðist benda á, að hér sé um veraldlegan kveðskap að ræða, þá ber undirtitillinn með sér, að svo er ekki. „Með mörgum andlegum vísum og kvæð- nm, sálmum, lofsöngvum og rímum teknum úr heil. ritningu“ — svo bljóðar undirtiti 11 þessa stórmerkilega minnismerkis um óþrot- lega athafnasemi liins ágæta kirkjuhöfðingja Guðbrands biskups. Svo hefi ég ekki fleiru hér við að bæta að þessu sinni. Lít ég SVo a> að þótt ekki sé neinna stórvægilegra viðburða að minnast h'á umliðnu fardaga-ári, þá verði það alls yfir að teljast gott ár, 1 kirkjulegu tilliti. Styrkur til fyrv ^amkvæmt tillögum biskups var úthlutað 9690 Presta og prests- kr< styrk lil fyrverandi presta og prests- ekkna. ekkna. — Reikningur prestsekknasjóðsins var lesinn upp og samþyktur í einu hljóði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.