Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Síða 16

Kirkjuritið - 01.07.1938, Síða 16
274 Prestastefnan. Júlí. Skýrsla Ritari barnahei/milisnefndar þjóðkirkjunnar, barnaheimilis- Ásmundur Guðnnmdsson prófessor, lagði fram nefndar. reikning barnaheimilissjóðsins fyrir árið 1937. Á árinu höfðu safnast 1175,19 kr. og er nú sjóðurinn orðinn 2124, (19 kr. í júnílok þ. á. Styrkur var að þessu sinni aðeins veittur sumarheimili barna að Lundi í Öxarfirði, 300 kr. Fyrir því óx sjóðurinn á liðnu ári um 873,49. En á þessu ári mun nauðsynlegt að styrkja að auk Sólheimahælið og dagheimili barna á Siglufirði, sem verður endurreist, nú í sumar. I>á skýrði ritari frá starfinu að Sólheimum. í fávitahælinu voru síðastl. vetur 17 fávitar, en nú eru þeir 10, 13 þeirra eru börn, yngst 0 ára, en 3 komnir yfir fermingaraldur. Njóta þeir sem fyr góðrar hjúkrunar. Almut von Zelewski, sem veitt hefir hælinu forstöðu undanfarið af mikilli prýði, hefir nú látið af starfinu og er farin af landi burt. Á barnaheimilinu voru í vet- ur 16 börn, en í sumar verða þau tvöfalt fleiri. Heilsufar liefir yfirleitt verið gott. Fjárhagur Sólheima er enn þröngur, en held- ur liafa þó skuldir minkað á árinu. Vangoldin meðlög nema 8559.12 kr. Rikissjóðsstyrkur til stofnunarinnar er fólginn í með- lagsgreiðsla með fávitum, 15000 kr. á ári fyrir 1938 og 1939, og 1500 þr. til húsbyggingar hvort árið. Efsta hæð fávitahælisins er enn ófullgerð, og ríður nú mest á því fyrir stofnunina, að lokið verði til fulls við húsið; mun það þá geta rúmað 25—30 fávita. Hefir þjóðin fylstu þörf á því, þar sem þetta er eina fávitahælið á öllu landinu og fávitar alls um 200, auk margra barna, sem liætta er talin á, að verði fávitar. Myndi hælið geta bjargað sum- um þeirra frá því, ef þeim yrði komið þangað í tæka tíð. Formaður barnaheimilisnefndar, séra Guðmundur Einarsson, séra Hálfdan Helgason og cand. theol. Sigurbjörn Á. Gislason eggjuðu presta lögeggjan að örva sem mest fjársöfnun til Hkn- arstarfa og þyrfti liún að margfaldast, samanborið við það sem nú er. Skýrslur biskups. Annan fundardaginn gaf biskup skýrslur uni messur og altarisgöngur. Messur innan þjóð- kirkjunnar voru 3474, en um 100 í fríkirkjununi í Reykjavík og Hafnarfirði. Tala altarisgesta var 5129. Erindi á Erindi voru flutt með flesta móti á prestastefn- unni. Ásmundur Guðmundsson próf. hélt í Dóm- pres as e nunni. fyrirlestur, er hann nefndi: Na*sta á- fangann. Sigurbjörn Einarsson cand. theol. sagði frá nýjum við- horfum og niðurstöðum í trúarbragðavísindunum. Biskupinn, dr. Jón Helgason, flutti erindi um „hornstein trúar vorrar' • Bjarni Jónsson vígslubiskup talaði um tvo ritningastaði, 2. Kor.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.